*

föstudagur, 19. apríl 2019
Erlent 16. nóvember 2016 15:03

Snapchat á markað

Snapchat stefnir á skráningu á markað vestanhafs mars næstkomandi.

Ritstjórn
Evan Spiegel annar stofnandi og forstjóri Snapchat.

Snap Inc., móðurfélag Snapchat, stefnir að skráningu á markað vestanhafs, samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar. Þetta gæti gerst í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í grein CNN Money.

Markaðsvirði fyrirtækisins er á bilinu 20 til 25 milljörðum dollara. Facebook bauðs til þess að kaupa Snapchat fyrir þremur árum á 3 milljarða dollara. Líklegt er að Morgan Stanley og Goldman Sachs aðstoði við skráninguna. 

Stikkorð: markaður Snapchat skráning
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim