*

mánudagur, 22. apríl 2019
Staðreyndavogin 10. október 2016 10:24

Staðreyndavog Viðskiptablaðsins

Fram að Alþingiskosningum verður Viðskiptablaðið með staðreyndavog, þar sem sannleiksgildi ummæla verða metin.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Fram að Alþingiskosningum þann 29. október næstkomandi mun Viðskiptablaðið vega og meta ummæli sem frambjóðendur flokkanna láta falla á opinberum vettvangi. Ummælin verða sannreynd og niðurstaðan birt. Þessi liður mun birtast á vefsíðu Viðskiptablaðsins og bera yfirskriftina Staðreyndavogin.

Ummæli stjórnmálamanna verða birt orðrétt og mat lagt á það hvort þau standist nánari skoðun, miðað við þær staðreyndir sem fyrir liggja.

Sérstök áhersla verður lögð á þau ummæli sem varða atvinnulífið og efnahagsmál.

Ekki verður stuðst við sérstakan einkunnaskala þegar lagt er mat á það hvort og þá hversu mikið viðkomandi ummæli stangast á við staðreyndir málsins, heldur verður það lagt í dóm lesenda.

Fleiri greinar úr Staðreyndavoginni:

Stikkorð: Staðreyndavogin
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim