*

mánudagur, 22. apríl 2019
Erlent 6. nóvember 2015 12:25

Stærsta hlutafjárútboð ársins

Japan Post er stærsta hlutfjárútboð í heimi síðan Alibaba var skráð á markað.

Ritstjórn
Japan Post skráð á markað.
european pressphoto agency

Nýlega einkavædda japanska fyrirtækið Japan Post var skráð á markað í gær. Hlutafjárútboðið var það stærsta í heimi síðan Alibaba var skráð á markað í september á síðasta ári. Hlutafjárútboðið er einnig það stærsta á árinu 2015 og stærsta sala á fyrirtæki í eigu ríkisins í Japan síðan árið 1987. The Economist greinir frá.

Heildarfjárhæð útboðsins var um 1,9 milljarðar dala, eða um 246 milljarðar íslenskra króna. Boðnir voru hlutir í þremur fyrirtækjum, móðurfélaginu Japan Post Holdings og dótturfyrirtækjunum Japan Post Bank og Japan Post Insurance.

Hlutabréf í móðurfélaginu, Japan Post Holdings hækkuðu um 16,5 á fyrsta degi viðskipta.

Stikkorð: Japan Japan Post
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim