*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Fólk 1. september 2017 08:58

Stefán skrifstofustjóri á ný

Með stofnun nýrrar skrifstofu alþjóðamála í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, hefur Stefán Ásmundsson hafið störf hjá ráðuneytinu eftir sex ára hlé.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Stefán Ásmundsson er skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Stefán Ásmundsson hóf störf í sjávarútvegsráðuneytinu árið 1998 og gegndi embætti skrifstofustjóra þegar hann fékk leyfi til að starfa hjá Framkvæmdastjórn ESB í Brussel.

Árið 2011 tók Stefán við starfi framkvæmdastjóra NorðausturAtlantshafs-fiskveiðiráðsins NEAFC í London sem hann gegndi þar til í sumar.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim