*

mánudagur, 25. mars 2019
Innlent 5. nóvember 2018 12:03

Stöðvuðu viðskipti með Icelandair Group

Viðskipti með hlutabréf í Icelandair Group voru stöðvuð í rúma klukkustund.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Kauphöll Íslands stöðvaði viðskipti með bréf Icelandair Group í rúma klukkustund í kringum tilkynningu Icelandair um kaup á Wow air. Viðskipti hófust á ný klukkan eitt þar sem hlutabréfaverð í Icelandair rauk upp í fyrstu viðskiptum.