*

föstudagur, 24. maí 2019
Innlent 15. maí 2019 08:24

Stofnuðu nýtt fjárfestingafélag

Fjársterkir einkafjárfestar og Kvika stofnuðu nýlega fjárfestingafélag sem mun fjárfesta í skráðum hlutabréfum.

Ritstjórn
Kvika banki er sagður eiga tæp 10% í hinu nýstofnaða félagi.
Haraldur Guðjónsson

Fjársterkir einkafjárfestar og Kvika banki stofnuðu nýlega fjárfestingafélagið Incrementum, sem er með hlutafé upp á vel yfir milljarð, samkvæmt frétt Markaðarins í morgun.

Starfsemin er sögð hafa hafist fyrir nokkrum vikum og felast í fjárfestingum í skráðum félögum hér á landi.

Kvika er sögð eiga tæpan tíunda hlut í félaginu, en meðal annarra stofnenda séu Ívar Guðjónsson, Baldvin Valtýsson og Smári Rúnar Þorvaldsson.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim