*

laugardagur, 20. apríl 2019
Fólk 10. janúar 2018 18:46

Sveinn ráðinn til utanríkisráðuneytisins

Nýr upplýsingafulltrúi, Sveinn H. Guðmarsson, sem kemur frá Landhelgisgæslunni, var valinn úr 75 umsækjendum.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Utanríkisráðuneytið hefur ráðið Sveinn H. Guðmarsson sem nýjan fjölmiðlafulltrúa og var hann valinn úr hópi 75 umsækjendum sem fengu tilkynningu um valið í dag að því er Vísir greinir frá. Sveinn hefur verið upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar síðan í desember 2016 en þar áður starfaði hann hjá RÚV lengi vel ásamt öðrum verkefnum.

Sveinn kemur í stað Urðar Gunnarsdóttur sem tekur við öðru starfi í ráðuneytinu þar sem hún sinnir verkefnum tengdum upplýsingum og greiningu á utanríkismálum. Hafði hún starfað sem upplýsingafulltrúi ráðuneytisins frá ársbyrjun 2008, en hann ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum, vef og samfélagsmiðlum ráðuneytisins.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim