*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Innlent 19. janúar 2017 07:58

Tekjuhæsta tíundin með 30%

Tekjuhæsta tíund framteljenda hlaut 30% af leiðréttingunni, en tekjulægri helmingurinn 14%.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um niðurfærslu verðtryggðra fasteigna, aðgerð sem er betur þekkt undir nafninu„Leiðréttingin.“ Þar kemur meðal annars fram:

„ [..] hefur lang stærstur hluti lækkunar höfuðstóls verið úthlutað til þeirra sem eru í efri hluta tekjudreifingar landsmanna. Tekjulægri helmingur framteljenda fékk tæp 14% af heildarupphæðinni á meðan tekjuhæsta tíundin fékk tæplega 30% upphæðarinnar.“

Í heildina voru 72,2 milljörðum króna ráðstafað í leiðréttingunni. Því fékk tekjuhæsta tíundin alls 22 milljarða. Þó er einnig tekið fram í skýrslunni að þeir tekjuhærri hafi að jafnaði hærri en skuldir þeirra tekjuminni. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim