*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Erlent 12. febrúar 2014 14:10

Tekjur Manchester United hafa aukist þrátt fyrir verra gengi

Tekjur félagsins jukust um 11,6% síðustu þrjá mánuði síðasta árs.

Ritstjórn

Tekjur knattspyrnuliðsins Manchester United jukust um 11,6% síðustu þrjá mánuðina 2013 í samburði við árið á undan. BBC segir frá þessu á vef sínum.

Sjónvarpstekjur hafa aukist um 18,7% og tekjur af sölu vara jukust um 18,8% Tekjur af styrkarsamningum jukust um tæp 40%

Þessi tekjuaukning kemur nokkuð á óvart þar sem félagið hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabilinu, efitr að hafa orðið Englandsmeistarar í fyrra.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim