*

sunnudagur, 17. febrúar 2019
Sjónvarp 13. október 2014 17:14

„Þetta er að gerast hægt og rólega“

Jákvæð breyting hefur verið á markaðnum frá 2010 ef síðasta ár er undanskilið. Þetta segir forstjóri Toyota á Íslandi.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Smábílarnir og dýrustu bílarnir hafa verið að seljast ágætlega undanfarin ár en allt þar á milli hefur verið á minni hreyfingu. Jákvæð breyting er hinsvegar á markaðnum segir Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi. 

Úlfar var staddur í París á dögunum þar sem nýir bílar voru kynntir. 

VB Sjónvarp ræddi við Úlfar í París.