*

föstudagur, 24. maí 2019
Fólk 16. apríl 2019 11:54

Þórarinn kveður IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, hefur sagt starfi sínu lausu.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi og sagði hann tilkynningu væntanlega vegna þessa. Þá segir jafnframt að hann hafi greint starfsfólki sínu frá þessari ákvörðun í morgun.

Þórarinn hefur gegnt framkvæmdastjórastöðunni hjá IKEA frá árinu 2006. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim