*

sunnudagur, 19. maí 2019
Innlent 18. september 2018 11:40

Þorsteinn gagnrýndi Seðlabankann

Þorsteinn gagnrýndi bankann fyrir að tjá sig ekki um áhrif launahækkanna og útgjaldaaukningar hins opinbera á vaxtastefnuna.

Ritstjórn
Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar.
Haraldur Guðjónsson

Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, gagnrýndi Seðlabankann í morgun á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabankans.

Þorsteinn gagnrýndi bankann fyrir að tjá sig ekki um áhrif launahækkanna og útgjaldaaukningar hins opinbera á vaxtastefnuna í landinu. Þá sagði hann útgjaldaaukningu íslenska ríkisins vera fordæmalausa. 

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði að „bankinn væri ekki þagnaður“ og bað Þorstein um að bíða eftir nóvemberhefti peningamála.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim