Neytendastofa hefur bannað vefversluninni að auglýsa tilboð á flugeldum á þeim grundvelli að flugeldarnir hefðu ekki verið til sölu á uppgefnu verði áður en þeir voru settir á útsölu.

Neytendastofa krafist þess að PEP myndi sanna að tilboðsvörurnar hefðu verið boðnar til sölu á uppgefnu fyrra verði áður en þeir voru settir á tilboð en það var ekki gert. Þá benti Neytendastofa félaginu að á að fullnægjandi upplýsingar um félagið skorti á vefsíðunni en ekki var bætt úr upplýsingaskorti á vefsíðunni.

Ákvað Neytendastofa því að banna fyrirtækinu að viðhafa umrædda viðskiptahætti.