Opnað hefur verið fyrir atvkæðagreiðslu í Nordic Startup Awards - eða Norrænu nýsköpunarverðlaununum. Tilnefnd eru bæði fyrirtæki og einstaklingar í tólf flokkum og hvert Norðurlandanna á sína fulltrúa í keppninni. Hægt er að lesa um málið í frétt Samtaka iðnaðarins.

Úrslitin verða tilkynnt 1. september næstkomandi og hægt er að greiða atkvæði hér . Fyrir Íslands hönd eru eftirfarandi aðilar tilnefndir:

Startup of the Year : CrankWheel, Activity Stream, Memento, Aldin Dynamics, Takumi.

Best Newcomer : Ankeri Solutions, Travelade, Viska Learning, Vizido, Watchbox.

Best Bootstrapped : Aurora Stream, Crank Wheel, Genki Instruments, Teqhire.

Best Fintech Startup : Aur App, Authenteq, Karolina Fund, Memento Payments, Payday.

Best Health/Lifestyle Tech Startup : Keynatura, Medilync, Oculis, SidekickHealth.

Best LoT Startup : Genki Instruments, Medilync.

Best Social Impact Startup : SAReye, Kóðinn 1.0

Founder of the Year : Arnar Jónsson, Kjartan Pierre Emilsson, Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Stefán Baxter, Sólberg Aðunsson, Gummi Eggertsson, Mats Stigzelius.

Best Accelerator Program : Ræsing accelerator program, Startup Reykjavík, Startup Energy Reykjavík, Startup Tourism

Best Coworking Space : Hús sjávarklasans, Innovation House, Nýsköpunarhús, Orange project, Musterið

Investor of the Year : Tenninn, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir/Pretium, Frumtak Ventures II, Eyrir Invest, Bala Kamallakharan

Best Startup Ecosystem Initiative : Frumbjörg, Icelandic Startups, Ja Iceland, Northstack, Startup Iceland.