*

föstudagur, 19. apríl 2019
Fjölmiðlapistlar 30. júní 2018 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Traust og vantrú eftir skoðunum

Ritstjórn
Aðsend mynd

Nýverið var rannsakað traust til fjölmiðla almennt í nokkrum ríkjum Vestur-Evrópu og niðurstaðan svo metin með tilliti til skoðana svarenda. Þegar það var metið á hinum hefðbundna hægri-vinstri ási reyndist munurinn vera sáralítill. Þegar það var hins vegar flokkað eftir því hvort menn hölluðust að pópúlískum flokkum eða hinum hefðbundnari kom afgerandi munur í ljós. Traust á fjölmiðlum er mjög mismikið eftir löndum, en vantraust pópúlistanna víðast hvar miklum mun meira en hjá hinum. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim