*

miðvikudagur, 24. apríl 2019
Innlent 31. mars 2018 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Útvarpshlustun

Tölfræði Gallup sýnir sláandi mun á hlustunarmynstri aldurshópanna.

Ritstjórn
Skjáskot

Þegar horft er til tölfræði Gallup um útvarpshlustun er það hinn ótrúlegi munur á hlustunarmynstri aldurshópanna. Hann er raunar fremur gróft mældur í samræmi við markhópaskiptingu auglýsenda, en skífan til vinstri sýnir skiptingu meðal velflestra hlustenda, en til hægri er aðeins horft til eftirsóknarverðasta neysluhópsins frá 12-49 ára.

Nær allur munurinn felst í hlustun á Rás 1 Ríkisútvarpsins, en í yngri hópnum nemur hann aðeins 3,3%; helmingi færri en hlusta á FM957. Vera má að áhugi á Rás 1 aukist eftir því sem árin færast yfir, en hitt hlýtur að vera RÚV áhyggjuefni, að hlustendurnir séu einfaldlega að deyja út.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim