Fortune Global 500 birtir árlega lista yfir stærstu fyrirtæki heims eftir tekjum. Samtals nema tekjur þessara 500 fyrirtækja 31,2 billjónum og hafa hækkað um 0,5% milli ára. Hagnaður fyrirtækjanna nam 1,7 billjónum dollara og lækkaði um 15% milli ára vegna lækkunar heimsmarkaðsverðs á olíu.

Á top 20 eru einnig AXA, Exor Group, Daimler og McKesson. Það kemur ef til vill mörgum á óvart að Appla er ekki á lista yfir stærstu fyrirtæki heims eftir tekjum.

Hér fyrir neðan má sjá 10 stærstu fyrirtæki heims

10. Glencore

9. Toyota er stærsta japanska fyrirtækið á listanum

8. Volkswagen

7. Orkuveita Kína

6. BP

5. Exon Mobil

4. PetroChina

3. Shell

2. Sinopec

1. Walmart, bandaríska verslunarkeðjan hefur verið 10 sinnum með topsætið á þessum lista