*

fimmtudagur, 18. apríl 2019
Erlent 22. júlí 2015 17:26

Topp 10 tekjuhæstu fyrirtæki heims

Walmart er stærsta fyrirtæki heims eftir tekjum.

Ritstjórn

Fortune Global 500 birtir árlega lista yfir stærstu fyrirtæki heims eftir tekjum. Samtals nema tekjur þessara 500 fyrirtækja 31,2 billjónum og hafa hækkað um 0,5% milli ára. Hagnaður fyrirtækjanna nam 1,7 billjónum dollara og lækkaði um 15% milli ára vegna lækkunar heimsmarkaðsverðs á olíu.

Á top 20 eru einnig AXA, Exor Group, Daimler og McKesson. Það kemur ef til vill mörgum á óvart að Appla er ekki á lista yfir stærstu fyrirtæki heims eftir tekjum.

Hér fyrir neðan má sjá 10 stærstu fyrirtæki heims

10. Glencore

9. Toyota er stærsta japanska fyrirtækið á listanum

8. Volkswagen

7. Orkuveita Kína

6. BP

5. Exon Mobil

4. PetroChina

3. Shell

2. Sinopec

1. Walmart, bandaríska verslunarkeðjan hefur verið 10 sinnum með topsætið á þessum lista

Stikkorð: Apple fyrirtæki Walmart
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim