*

föstudagur, 26. apríl 2019
Erlent 7. júní 2017 12:18

Trump tilnefnir nýjan yfirmann FBI

Christopher Wray mun taka við af James Comey sem yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar.

Ritstjórn
epa

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt lögmanninn Christopher Wray sem nýjan yfirmann bandarísku alríkislögreglunnar. 

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Wray kemur að bandarískri stjórnsýslu en hann var aðstoðardómsmálaráðherra í ríkisstjórn George Bush frá 2003-2005.

Wray tekur við af James Comey sem Trump rak úr stöðu yfirmanns FBI fyrir rúmum mánuði síðan.  

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim