*

sunnudagur, 26. mars 2017
Týr 20. mars

Máttlaus kosning í VR

Niðurstaða kosninganna er í rauninni sú að meginþorra félagsmanna VR er að mestu leyti nokkuð sama um félagið sitt.
Týr 14. mars

Birgitta skrapar botninn í umræðunni

Að standa upp í pontu á Alþingi og fjalla um einstaklinga (og maka þeirra) með óeðlilegum hætti er hluti af venjulegum vinnudegi Pírata.
Týr 13. mars

Pólitískir ákærendur

Nú er Týr sammála forsetanum um að leggja ætti Landsdóm niður.
Týr 6. mars 10:36

Skál í boðinu

Rikið hefur ekki rétt til að grípa frammi fyrir hendurnar á fólki þó skoðanakannanir sýni að hluti þjóðarinnar vilji takmarka aðgang að áfengi.
Týr 27. febrúar 12:35

„Óeðlilegt“ hjónaband

Þeir sem á tyllidögum segjast aðhyllast aukið frelsi nenna sjaldnast að berjast gegn litlum málum sem þessum og því þrengist iðulega ramminn sem markar frelsi einstaklingsins.
Týr 20. febrúar 11:14

Hinn frjálsi Gunnar Smári

Týr óskar Gunnari Smára alls hins besta, bæði við útgáfu Fréttatímans og starfsemi Sósíalistaflokks Íslands.
Týr 13. febrúar 11:14

Ríkið og börnin

Týr: „Ríkisstofnun á Íslandi telur í raun að íslensk börn séu upp til hópa heimsk, að foreldrar þeirra geti ekki og séu ekki að sinna hlutverki sínu...“
Týr 6. febrúar 11:34

Gegn reiðufénu

Þær hugmyndir sem Benedikt hefur lagt fram eru ekki, bara alls ekki, til þess fallnar að sporna við svarta hagkerfinu.
Týr 30. janúar 11:44

Katrínarmúrinn

Týr rak upp stór augu þegar hann horfði á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, flytja ræðu sína í eldhúsdagskrárumræðum í vikunni.
Týr 18. janúar 09:33

Hagfræðiþekking Sigríðar Ingibjargar

Hagfræðingurinn Sigríður Ingibjörn Ingadóttir gleymdi verðbólgunni þegar hún tjáði sig um fasteignaverð.
Týr 16. janúar 11:17

Þjóðhetjan Óttarr

Það ber að virða mönnum það til tekna þegar þeir standa í lappirnar og láta skynsemina ráða för.
Týr 9. janúar 11:14

Krónan og þráhyggjan

„Það má öllum vera ljóst að hagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en innan þess, þar sem Íslendingar hefðu lítil sem engin áhrif.“
Týr 18. desember 15:43

Reiða fólkið reiðist meira

Mikil reiði kraumar nú meðal margra af helstu vinstri mönnum landsins, m.a. út í aðra vinstri menn.
Týr 12. desember 11:45

Staða ríkissjóðs

„Takist flokkunum að mynda ríkisstjórn undir forystu Pírata verða þeir að eigna sér – algerlega skuldlaust – allar skattahækkanir og útgjaldaaukningu sem þeir munu standa fyrir. “
Týr 5. desember 11:36

Vinirnir í borginni

„Helsti gallinn við rekstur hins opinbera, þ.m.t. Reykjavíkurborgar, er sá að íbúar finna seint og illa fyrir slæmum rekstri.“
Týr 28. nóvember 11:48

Pírati fallinn

„Nú reynir á stóru orðin og niðurstaðan úr fyrsta prófinu er fall með 4,9.“
Týr 24. nóvember 15:28

Sýnishorn af vinstri stjórn

Ályktun um aukin framlög til samgöngumála var samþykkt af vinstriflokkunum, sem svo létu eins og þeir þekktu ekki til málsins.
Týr 21. nóvember 11:14

Amma og afi kjósa líka

Eldri kynslóðir vita að það skiptir máli að mæta á kjörstað, ekki bara taka þátt í fúkyrðaflaumum á samfélagsmiðlum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir