*

mánudagur, 28. maí 2018
Týr 24. maí

Kosninganótt

Reykjavíkuríhaldið þykist visst um að geta fengið flest atkvæði, en það mun mikið velta á kjörsókn og annarri skiptingu atkvæða.
Týr 18. maí

Líf á vinstri vægnum?

Ímyndar sér einhver að Vinstri græn eigi einhver tromp eftir á hendi?
Týr 9. maí

Draugagangur

Um daginn fögnuðu ýmsir af flokksbroddum Sósíalistaflokksins nýja 200 ára afmæli Karls Marx, mesta ógæfumanni heimspekinnar.
Týr 7. maí 11:01

Glötuð tækifæri

Saga meirihlutans í borginni er saga glataðra tækifæra en verst er að borgarstjórinn er hæstánægður með sig.
Týr 30. apríl 15:22

Góðærisvandinn

Hér á landi virðist flest í lukkunnar velstandi í sveitarfélögum landsins og því skrýtið að klofningur geri vart við í sveitarstjórnum þar sem Sjálfstæðismenn hafa átt drjúgum meirihluta að fagna.
Týr 23. apríl 11:51

Skattar sjomlu

Rök kunna að vera fyrir þaki á skattheimtu sveitarfélaga en í hverra þágu á líka að vera gólf á henni?
Týr 16. apríl 18:01

Kosningar í aðsigi

Degi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að aftengja sig stjórn Reykjavíkurborgar, eins og honum komi vandræðin ekki við.
Týr 8. apríl 13:09

„Í boði skattgreiðenda“

Það er kannski allt í lagi að stjórnmálamenn viðurkenni að þetta sé allt saman í boði skattgreiðenda.
Týr 2. apríl 12:02

Jafnvel í minningargreinum

Össur Skarphéðinsson segir sögu Bjartrar framtíðar vera einhverja mestu sorgarsögu síðari tíma í stjórnmálum.
Týr 26. mars 11:33

Svarti blettur Más

Í þessari viku eru liðin sex ár frá því að Seðlabankinn fékk Sérstakan saksóknara til að framkvæma húsleit á skrifstofum Samherja.
Týr 17. mars 17:25

Skatta-Kata snýr aftur

Þegar kjósendur áttuðu sig á innantómum útgjaldaloforðum VG fyrir kosningar fór fylgið úr 25% í 17%. Pólitískt umboð VG til skattahækkana er því ekkert.
Týr 13. mars 15:29

Lítil reisn

Stuðningur Viðreisnar við vantraustið er meira en pólitísk sýndarmennska eða hræsni, það er óheiðarleiki.
Týr 9. mars 16:16

Katrín Olga, Heiðrún og traustið

Athyglisverðar sviptingar urðu í stjórnarkjöri á aðalfundi Icelandair.
Týr 5. mars 14:14

Á vegum hins opinbera

Fötluð og flogaveik kona var skilin ein eftir í bíl á vegum ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í síðustu viku.
Týr 26. febrúar 11:09

Í réttan gír

Ekki eru ekki allir á eitt sáttir við fyrirhugaðar breytingar á leigubílamarkaði.
Týr 15. febrúar 14:32

Hræddur í Höfða

Hver borgar fyrir drottningaryfirreið borgarstjóra í hverfum borgarinnar, þar sem fulltrúar annarra flokka eru ekki með?
Týr 12. febrúar 10:21

Dómar dómara

Ótækt er að dómarar dæmi í eigin sök og jafngalið að þeir velji sér samstarfsmenn.
Týr 29. janúar 14:06

Uppgjör Þorgerðar

Seint á árinu 2007 varaði Seðlabankastjóri við því á trúnaðarfundi að bankarnir væru í hættu á að falla.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir