*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Týr 15. mars

Skatta-Kata snýr aftur

Þegar kjósendur áttuðu sig á innantómum útgjaldaloforðum VG fyrir kosningar fór fylgið úr 25% í 17%. Pólitískt umboð VG til skattahækkana er því ekkert.
Týr 13. mars

Lítil reisn

Stuðningur Viðreisnar við vantraustið er meira en pólitísk sýndarmennska eða hræsni, það er óheiðarleiki.
Týr 9. mars

Katrín Olga, Heiðrún og traustið

Athyglisverðar sviptingar urðu í stjórnarkjöri á aðalfundi Icelandair.
Týr 5. mars 14:14

Á vegum hins opinbera

Fötluð og flogaveik kona var skilin ein eftir í bíl á vegum ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í síðustu viku.
Týr 26. febrúar 11:09

Í réttan gír

Ekki eru ekki allir á eitt sáttir við fyrirhugaðar breytingar á leigubílamarkaði.
Týr 15. febrúar 14:32

Hræddur í Höfða

Hver borgar fyrir drottningaryfirreið borgarstjóra í hverfum borgarinnar, þar sem fulltrúar annarra flokka eru ekki með?
Týr 12. febrúar 10:21

Dómar dómara

Ótækt er að dómarar dæmi í eigin sök og jafngalið að þeir velji sér samstarfsmenn.
Týr 29. janúar 14:06

Uppgjör Þorgerðar

Seint á árinu 2007 varaði Seðlabankastjóri við því á trúnaðarfundi að bankarnir væru í hættu á að falla.
Týr 22. janúar 11:21

Skattaglaði Bjarni

Ef Sjálfstæðisflokkurinn boðar ekki lækkun skatta gerir það enginn nema kannski að Miðflokkurinn nýti sér tækifærið.
Týr 15. janúar 10:04

Tilgangslaust Viðskiptaráð?

Týr veltir fyrir sér stöðu og hlutverki Viðskiptaráðs Íslands, sem lítið hefur borið á að undanförnu.
Týr 8. janúar 10:04

Við áramót

Týr fjallar um tímamót í pólitíkinni og áramótadagskrá RÚV.
Týr 1. janúar 10:02

#youtoo!

Siðað samfélag getur ekki umborið ofbeldi og yfirgang, kynferðislega eða kynbundna áreitni.
Týr 25. desember 11:09

Leyfið börnunum

Fjórtán þingmenn leggja til að í næstu sveitarstjórnakosningum verði kosningaldur lækkaður í sextán ár.
Týr 19. desember 14:40

Mannauður

Það verður ekki hjá því litið að persónur og leikendur skipta verulegu máli.
Týr 11. desember 12:59

Múgræðið

Meira að segja Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lét eins og Steinunn hefði nú bara kallað yfir sig atlögu mótmælenda.
Týr 6. desember 09:23

Stjórn og stjórnarandstaða

Það er ekki gott fyrir lýðræðið að stjórnarandstaðan er veikburða, margklofin og ekki yfirhlaðin af reynsluboltum.
Týr 25. nóvember 19:19

Allt í grænum sjó

Það er skrýtið logn í þessum stjórnarmyndunarviðræðum, kannski svikalogn.
Týr 20. nóvember 10:04

Hrunið í Hæstarétti

Það er einkar ógeðfellt þegar stjórnvald eða einstakir handhafar ríkisvaldsins bregðast við gagnrýni borgaranna með málshöfðunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir