*

mánudagur, 27. maí 2019
Innlent 14. nóvember 2018 12:08

Um 600 milljóna króna gjaldþrot

Rekstrarfélagið Kandi ehf. sem meðal annars rak barnafataverslunina Polarn O. Pyret í Kringlunni hefur verið úrskurðað gjaldþrota.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Rekstrarfélagið Kandi ehf. sem meðal annars rak barnafataverslunina Polarn O. Pyret í Kringlunni var úrskurðað gjaldþrota í febrúar árið 2015 og lauk skiptum í búið nú á dögunum. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Kröfurnar í búið námu um 586 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. 

Polarn O. Pyret var stofnað í Svíþjóð árið 1976 og hefur verið verslun með nafninu á Íslandi í rúmlega þrjátíu ár. 

Stikkorð: Gjaldþrot
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim