Laugardagur, 10. október 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Unnur Birna hefur störf

25. maí 2012 kl. 14:00

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fegurðardrottning, hefur hafið störf hjá Íslensku lögfræðistofunni.

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fegurðardrottning, hefur hafið störf hjá Íslensku lögfræðistofunni eftir að hafa lokið M.L. prófi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík.

Unnur Birna hefur áður starfað fyrir utanríkisráðuneytið í Sjanghæ í Kína og Varnarmálastofnun. Þá starfaði hún einnig fyrir Glitni Banka, síðar Íslandsbanka á árunum 2008 til 2009.Allt
Innlent
Erlent
Fólk