Þriðjudagur, 24. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

IKEA-borð sem skjótast út úr bæklingnum

4. september 2012 kl. 09:37

Hleð spilara...

Með nýju smáforriti er hægt að skoða IKEA bæklinginn í þrívídd.

Kristín Lind Steingrímsdóttir er markaðsstjóri IKEA á Íslandi. Hún ræddi við VB sjónvarp um nýútkominn IKEA bækling en jafnan ríkir töluverð eftirvænting eftir bæklingnum. 

Að þessu sinni er bæklingurinn svipaður í öllum IKEA-löndum og á forsíðunni er sami stóllinn. Sá er reyndar endurgerð á stól Ingvars Kamprad, auðkýfings á stofnanda IKEA.Allt
Innlent
Erlent
Fólk