*

laugardagur, 20. apríl 2019
Innlent 27. apríl 2018 13:08

Verðbólga aftur undir markmið

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,3%.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Verðbólgan er aftur komin undir markmið miðað við nýjar tölur Hagstofunnar um breytingar á vísitölu neysluverðs í apríl. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 2,3%. Ef frá er dreginn húsnæðisliður vísitölunnar hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,2%.

Verðbólga mældist í fyrsta fyrir ofan 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans í síðasta mánuði þegar hún var 2,8% á ársgrundvelli.

Vísitalan hækkaði um 0,04 frá marsmánuði og stendur í 452,2 stigum. Hækkunin var öllu minni en greiningaraðilar bjuggust við að því er segir í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,08% frá því í mars.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim