Veiking pundsins hefur ekki valdið aukinni verðbólguí Bretlandi. Pundið hefur breyst talsvert í gengi gagnvart evrunni í ágúst. Síðastliðinn mánuð hefur pundið lækkað frá því að vera í genginu 0,87 gagnvart evru — en stóð í byrjun september í um 0,84 gagnvart evru.

Sérfræðingar í Bretlandi spáðu því að verðbólga myndi hækka um upp í 0,7% í ágúst, en þær spár hafa enn ekki gengið eftir og helst því verðbólga í Bretlandi óbreytt milli mánaða.

Um þetta er ítarlega fjallað á vef Guardian

Hér er hægt að sjá þróun pundsins gagnvart evru.