*

sunnudagur, 17. febrúar 2019
Sjónvarp 26. september 2014 09:20

„Höfum verið að vaxa“

Gestum hjá VÍS var boðið upp á kaffisopa og ástarpunga á sjávarútvegssýningunni þar sem félagið kynnti starfsemi sína.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Við höfum verið að vaxa og erum annað eða þriðja stærsta tryggingafélagið í sjávarútvegi, segir Árni Sverrisson, viðskiptastjóri hjá VÍS. Félagið kynnti starfsemi sína á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi. 

VB Sjónvarp ræddi við Árna.