*

mánudagur, 22. apríl 2019
Innlent 13. desember 2012 10:17

Versla í matinn korteri fyrir jól

Viðskiptablaðið kannaði hvað jólamáltíðin kostar í verslunum Iceland og Nóatúni.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Næstu helgi má búast við því að innkaupakerrurnar fyllist af jólasteikum og meðlæti. Hamborgarhryggur og purusteik sjást á mörgum borðum landsmanna yfir hátíðrnar. Viðskiptablaðið gerði óformlega könnun á því hvað slík máltíð kostar fyrir fjóra fullorðna.

Stikkorð: Iceland Nóatún Jólamaturinn
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim