Verslunin Vísir ehf. var úrskurðuð gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag. Búið var tekið til gjaldþrotaskipta 21. september en skiptafundur fer fram 13. desember.

Verslunin sem var staðsett á Laugavegi 1, varð hundrað ára gömul í fyrra, en hún var stofnuð árið 2015. Verslunin Vísir hætti starfsemi fyrr á árinu og hafði verið í eigu Sigurðar Guðmundssonar frá 2011.