*

þriðjudagur, 19. febrúar 2019
Innlent 27. október 2011 16:13

„Við köllum þetta bankastarfsemi“

Gylfi Zoëga segir það hafa verið heppni að AGS hafi ekki komið til landsins fyrst því sjóðurinn hafði sennilega bjargað bönkunum.

Ritstjórn
vb.is

„Í umheiminum kallast þetta viðskipti tengdra aðila, við köllum þetta bankastarfsemi,“ sagði Gylfi Zoëga, peningastefnunefndarmaður, um bankakerfið fyrir hrun og uppskar mikinn hlátur í pallborðsumræðum í Hörpu rétt í þessu. Hann segir það vera í eðli Íslendinga að gangast í ábyrgð fyrir skuldum fjármálafyrirtækja og bætti við að það ætti að vera nafn lýðveldisins. „VIð vorum heppin að AGS kom ekki til landsins fyrr því þeir hefðu sennilega bjargað bönkunum,“ sagði Gylfi.

Stikkorð: AGS Gylfi Zoega