Tilkynnt var um Viðskipta- og frumkvöðlaverðlaun ársins við hátíðlega athöfn á Hótel Sögu 30. desember s.l. Tímarit Viðskiptablaðsins, Áramót, kom út í tilefni útnefninganna.

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Októ Einarsson, sem keyptu Ölgerðina skömmu fyrir hrun eru handhafar Viðskiptaverðlauna Viðskiptablaðsins árið 2013. Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla er frumkvöðull ársins, að mati Viðskiptablaðsins.

Fullt var út úr dyrum á Grillinu á Hótel Sögu eins og sjá má á myndunum.

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Hörður Arnarson og Eggert B. Guðmundsson.
Hörður Arnarson og Eggert B. Guðmundsson.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Karen Kjartansdóttir, Hafliði Helgason og Agnar Hansson.
Karen Kjartansdóttir, Hafliði Helgason og Agnar Hansson.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Björgvin Guðmundsson, fráfarandi ritstjóri, ávarpar samkomuna.
Björgvin Guðmundsson, fráfarandi ritstjóri, ávarpar samkomuna.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins 2013
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Þorsteinn B. Friðriksson tekur á móti verðlaunum fyrir frumkvöðul ársins.
Þorsteinn B. Friðriksson tekur á móti verðlaunum fyrir frumkvöðul ársins.
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)