*

mánudagur, 22. apríl 2019
Innlent 8. júlí 2015 19:52

Viðskipti í New York hafin á ný

Kauphöllin í New York hefur verið opnuð á ný eftir að viðskipti á aðalmarkaði hennar voru stöðvuð vegna tæknigalla.

Ritstjórn
Aðrir ljósmyndarar

Kl. 15:10 á staðartíma hófust viðskipti á ný á aðalmarkaði kauphallarinnar í New York. Viðskipti þar voru stöðvuð frá kl. 11: 32 að staðartíma vegna tæknigalla að sögn talsmanna kauphallarinnar. Í twitterfærslu frá kauphöllinni var jafnframt ítrekað að ekki væri um tölvuárás að ræða.

Á svipuðum tíma þurfti bandaríska flugfélagið United að seinka um 5.000 flugum, einnig vegna tæknigalla, en seinkanirnar höfðu áhrif flugáætlanir um 500.000 farþega. 

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim