*

laugardagur, 16. febrúar 2019
Innlent 20. júní 2018 08:37

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar milli mánaða um 0,1%

Ritstjórn
Hagstofa Íslands
Haraldur Guðjónsson

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 5,8%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júní 2018 er 139,2 stig sem er 0,1% hækkun frá fyrri mánuði.

Innflutt efni hækkaði um 0,4%. Vísitalan gildir í júlí 2018.