*

mánudagur, 20. maí 2019
Innlent 13. júlí 2018 08:29

WOW air hættir flugi til Tel Aviv

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort flug til borgarinnar verði hafið að nýju næsta vor.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Flugfélagið WOW air mun hætta flugi til ísraelsku borgarinnar Tel Aviv í október næstkomandi. Ísraelska dagblaðið Haaretz.com greinir frá þessu. Félagið hefur flogið til borgarinnar fjórum sinnum í viku frá september í fyrra. 

Ákvörðinin er sögð hafa verið tekin á grundvelli rekstrar- og viðskiptaástæðna. Að sögn fosrsvarsmanna WOW air er borgin árstíðarbundinn áfangastaður og aðrir áfangastaðir séu vinsælli yfir vetrartímann.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort flug til borgarinnar verði hafið að nýju næsta vor.

Stikkorð: WOW air
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim