*

sunnudagur, 26. maí 2019
Erlent 5. maí 2017 18:30

Yellen kallar á konurnar

Seðlabankastýran vill sjá Bandaríkin efla konur til þess að taka þátt í efnahagslífinu.

Ritstjórn
epa

Janet Yellen, seðlabankastýra bandaríska seðlabankans, telur að Bandaríkin geti aukið framleiðni og hagvöxt með því að hvetja konur til frekari atvinnuþátttöku.

Yellen gaf nýlega út 18 blaðsíðna rit sem fjallar um hlutverk kvenna í hagkerfinu út frá sögulegu sjónarmiði.

Í ritinu kemur til að mynda fram að launamunur kynjanna hafi minnkað verulega, þrátt fyrir það telur hún muninn enn of mikinn.

Yellen bendir einnig á að hagkerfið þurfi að aðlaga sig betur að þörfum kvenna og þá geti allir notið ávöxtunarinnar.

Sem dæmi nefnir hún að aukinn sveigjanleiki í starfi, betri leikskólaþjónusta og launuð fæðingarorlof geti a

Stikkorð: Konur Atvinna Yellen
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim