*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Erlent 8. janúar 2019 15:21

Ávöxtun Pure Alpha nam 15% í fyrra

Aðalsjóður fjárfestingarfyrirtækisins Bridgewater jók hagnað sinn mikið með því að veðja á verðlækkun hlutabréfa.

Pistlar 25. september 2018 11:57

Græn skuldabréf – raunverulegur valkostur

Bréfin hafa ekki einungis möguleg jákvæð umhverfisáhrif heldur virðist ávöxtun af slíkri fjárfestingu ekki endilega síðri og á stundum betri en af hefðbundnum skuldabréfum.

Innlent 26. maí 2018 12:01

Ávöxtun stærstu lífeyrisjóðanna eykst

Fjárfestingatekjur fimm stærstu lífeyrissjóðanna námu 176 milljörðum króna í fyrra og hækka um nær 150 milljarða á milli ára.

Innlent 3. maí 2018 07:01

Sjöföld ávöxtun á átján mánuðum

Eigendur Icelandic Iberica fá nær sjö milljörðum meira fyrir fyrirtækið en þeir lögðu til þegar þeir keyptu það árið 2016.

Innlent 17. janúar 2018 15:21

Almenni og Birta skila góðri ávöxtun

Fjórir sjóðir hjá Almenna skiluðu meira en 7% raunávöxtun og ávöxtunarleiðir Birtu skiluðu 5,6% og 5,9% árið 2017.

Innlent 4. janúar 2018 11:22

Sjóðir Júpíters hæstir í fjórum flokkum

Sjóðir Júpíters rekstrarfélags náðu mestri ávöxtun meðal innlendra hlutabréfasjóða, blandaðra sjóða, stuttra skuldabréfasjóða og skammtímasjóða árið 2017.

Innlent 2. nóvember 2017 16:23

Sjóvá tapar á þriðja ársfjórðungi

Neikvæð ávöxtun fjárfestinga varð til þess að tryggingafélagið tapaði 472 milljónum á tímabilinu.

Erlent 7. júlí 2017 14:02

Auka áhættu í lífeyrisfjárfestingum

Sænska fjármálaráðuneytið hyggst draga úr skilyrðum sænska lífeyrissjóða um hlutfall fjárfestinga í áhættulausum verðbréfum.

Erlent 31. maí 2017 18:58

Kvenkyns forstjórar þéna meira

Kvenkyns forstjórar í S&P 500 vísitölunni skiluðu hluthöfum sínum tæplega 3% betri ávöxtun en karlarnir.

Erlent 13. apríl 2017 15:48

Háfleyg nöfn, léleg ávöxtun

Ný rannsókn virðist benda til þess að sjóðir með háfleyg nöfn virðast skila lakari ávöxtun.

Innlent 7. janúar 2019 14:26

3,7% ávöxtun síðasta árs þurrkaðist út

Allar vísitölur Gamma hækkuðu árið 2018 nema hlutabréfavísitalan. Heildarávöxtunin var jöfn verðbólgunni.

Óðinn 5. júní 2018 13:39

FimmblaðaSmári, drullusokkar og 1.500% ávöxtun

Gunnar Smári er stofnandi flokks sem á að heita málsvari lítilmagnans. En allir sjá hversu ömurlegur fulltrúi öreiganna hann er í raun og veru.

Innlent 9. maí 2018 12:51

Ekki söluvænt uppgjör

Arðsemi eigin fjár í Arion banka var 3,6% á fyrsta ársfjórðungi, en áhættulaus ávöxtun var 5,1% á sama tímabili.

Erlent 3. febrúar 2018 13:09

Vöxtur olíusjóðsins komið mjög á óvart

Ávöxtun olíusjóðsins er orðin meiri en tekjur Norðmanna af olíu- og gasvinnslu.

Innlent 4. janúar 2018 14:18

Sjóður Íslandssjóða með hæstu ávöxtunina

Sjóður í stýringu Íslandssjóða - IS Ríkisskuldabréf löng - skilaði mestri ávöxtun innlendra verðbréfa- og fjárfestingarsjóða árið 2017.

Innlent 4. nóvember 2017 16:02

Ávöxtun betri á veturna en sumrin

Ávöxtun hlutabréfa er áberandi betri frá nóvember til apríl en á hinum helmingi ársins.

Erlent 19. september 2017 18:35

Norski olíusjóðurinn yfir 1 billjón dollara

Eignir norska olíusjóðsins eru nú metnar á ríflega eina billjón Bandaríkjadali og eru álíka verðmætar og verg landsframleiðsla ríkja á borð við Mexíkó og Spán.

Erlent 7. júlí 2017 08:43

Stækkaði um andvirði 7.457 milljarða

Japanski ríkislífeyrissjóðurinn, er sá stærsti í heimi og náði hann metstærð á síðasta uppgjörsári með 5,9% ávöxtun.

Erlent 23. maí 2017 17:30

Enska biskupakirkjan skilar ríflegri ávöxtun

Kristilegar fjárfestingar skáka markaðnum.

Innlent 23. mars 2017 14:43

2.000% ávöxtun í Dominos

Hlutabréf í Domino´s keðjunni í Bandaríkjunum hafa hækkað meira í verði en flest önnur, þar á meðal helstu tæknifyrirtækin frá 2010.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.