*

fimmtudagur, 19. júlí 2018
Innlent 17. maí 2017 08:08

H&M vörurnar dýrari á Íslandi

Ef marka má verðmerkingar í verslunum fyrirtækisins erlendis virðist muna miklu á verðinu milli gjaldmiðla.

Fólk 16. maí 2017 13:15

Margrét ráðin verkefnastjóri landsmóts

Ungmennafélag Íslands hefur ráðið Margréti Sigríðu Árnadóttur sem verkefnastjóra landsmóts félagsins á Egilstöðum í sumar.

Innlent 13. maí 2017 13:59

Hætta með inntökupróf í hagfræði

Hagfræðideild HÍ verður ekki með inntökupróf í haust líkt og síðustu ár, en áhugasamir geta tekið stöðupróf í stærðfræði.

Fólk 10. maí 2017 13:32

Brynhildur skipuð stjórnarformaður

Brynhildur S. Björnsdóttir hefur verið skipaður nýr stjórnarformaður Sjúkratrygginga Íslands.

Innlent 9. maí 2017 10:42

Ísland með mestu virkni ungs fólks

Minnst er um það á Íslandi meðal OECD landa að ungt fólk sé hvorki í vinnu, námi eða starfsþjálfun.

Innlent 9. maí 2017 09:34

Gagnrýna skyldu til jafnlaunavottunar

Ekki er rétt að skylda fyrirtæki og stofnanir til að innleiða jafnlaunavottun að mati Staðlaráðs Íslands.

Innlent 8. maí 2017 09:40

Framtakssjóður Íslands hagnast um 7 milljarða

Stjórn Framtakssjóðs Íslands ákvað að greiða 10,2 milljarða króna í arð til eigenda sinna, sem eru að stórum hluta lífeyrissjóðir.

Innlent 5. maí 2017 16:38

Seðlabankinn framlengir tímaramma

Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt að hann hafi ákveðið að framlengja tímabilið sem milligönguaðilar Seðlabankans hafa til að skila inn boðum um kaup á aflandskrónum til 15. júní 2017.

Innlent 5. maí 2017 12:55

85% ánægðir með störf forseta

Fleiri konur voru ánægðar með störf Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, eða 91% samanborið við 80% karla.

Innlent 5. maí 2017 10:32

Vöruviðskipti óhagstæð um 11,2 milljarða

Vöruviðskiptin í apríl reiknum á fob verðmæti, voru óhagstæð um 11,2 milljarða króna.

Innlent 16. maí 2017 16:20

Vísitala íbúðarverðs hækkar

Vísitala íbúðarverðs hefur hækkað um 22,7% á síðustu tólf mánuðum.

Erlent 14. maí 2017 11:17

Íslendingar snúa heim frá Noregi

Íslendingum í Noregi er tekið að fækka í fyrsta skipti frá hruni. Fleiri Íslendingar fluttu frá Noregi en til Noregs í fyrra, í fyrsta skipti í áratug. Sú þróun hélt áfram á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Innlent 12. maí 2017 08:07

Komið í veg fyrir kjötinnflutning

1,6 tonn af hreindýrakjöti frá Grænlandi verður fargað því uppfyllti ekki ýtrustu ESB reglur um merkingar.

Innlent 9. maí 2017 16:33

Vaxtalækkun jafn líkleg og frami í Eurovision

Að mati Capacent eru jafn mikilar líkur á vaxtalækkun og að Ísland komist upp úr forkeppni Eurovision.

Innlent 9. maí 2017 09:45

Íslenskir karlar elstir

Árið 2016 var meðalævilengd karla 80,7 ár og meðalævilengd kvenna 83,7 ár á Íslandi.

Innlent 9. maí 2017 08:31

Taka Noreg fram yfir Ísland

Ferðamenn breyta ferðamynstri vegna of hás verðlags að mati Ásbergs Jónssonar, eiganda Nordic Visitor.

Innlent 6. maí 2017 14:15

Vildu senda sjúklinga til Íslands

Deildarforseti Tannlæknadeildar segir að faglega undirbúningsvinnu fyrir tannlæknaaðgerðir líkt og þær sem framkvæmdar séu erlendis sé ekki hægt að vinna á örfáum dögum.

Innlent 5. maí 2017 15:22

Helmingi minni vaxtamunaviðskipti

Heildarfjárfesting erlendra aðila eykst eilítið milli ára meðan viðskipti með ríkisskuldabréf nálega helmingast.

Innlent 5. maí 2017 12:30

Ýta aðgerðaráætlun í loftslagsmálum úr vör

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem liggja skal fyrir í lok ársins.

Innlent 4. maí 2017 15:15

Vísindamaðurinn á bak við Siri til Íslands

Vorfundur Reiknistofu bankanna verður haldinn 10. maí næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: „Innreið fjártækni fyrirtækja á fjármálamarkaðinn.“

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.