*

föstudagur, 19. október 2018
Innlent 18. október 2018 15:15

Sósíalistar vilji nú lækka skatta

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir ljóst að ekki verði af áformum um skandinavískar lausnir á vinnumarkaði.

Innlent 18. október 2018 09:20

Ísland nú í 24. sæti

Vísitala Alþjóða efnahagsráðsins er einn af virtustu mælikvörðum á efnahagslíf þjóða víða um heim.

Innlent 17. október 2018 16:08

Rauður dagur í Kauphöllinni

Mest lækkun var á verði á hlutabréfum í Sýn en lækkunin nam 3,06% í 196 milljóna króna viðskiptum.

Innlent 16. október 2018 11:20

Fiskafli dregst saman um 14% milli ára

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.

Erlent 14. október 2018 12:03

Vaxtamunurinn dregst saman

Vaxtamunur Íslands og Bandaríkjanna hefur sjaldan verið minni.

Innlent 9. október 2018 15:17

AGS spáir 2,9% hagvexti á næsta ári

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur birt nýja hagvaxtarspá fyrir Ísland. Sjóðurinn spáir 2,9% hagvexti á næsta ári.

Innlent 8. október 2018 17:17

Farþegum Icelandair fjölgaði um 1%

Í september fjölgaði farþegum Icelandair á sama tíma og framboð jókst milli ára, en ekki nóg til að bæta versnandi sætanýtingu.

Innlent 4. október 2018 12:30

Bandaríkjamenn ánægðastir

Af þeim ferðamönnum sem sóttu Ísland heim í ágústmánuði voru Bandaríkjamenn ánægðastir með Íslandsdvöl sína.

Leiðarar 28. september 2018 10:01

Olíuverð í íslensku samhengi

Ísland flytur inn og notar meiri olíu en flest önnur Evrópuríki miðað við höfðatölu.

Innlent 26. september 2018 18:18

Björgólfur vill ekki „sólarstrandarmassa“

Stjórnarformaður Íslandsstofu, og fyrrum forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé dýrari en önnur lönd „og eigum að vera það.“

Leiðarar 18. október 2018 13:07

Fullkomlega óraunhæfar kröfur

Með kröfum sínum leggur verkalýðsforystan til að við hefjum stærsta höfrungahlaup Íslandssögunnar.

Innlent 17. október 2018 18:00

Hækkun vísitöluleiguverðs ekki minni síðan 2016

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7% frá því í ágúst samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands.

Innlent 16. október 2018 16:30

Icelandair leiddi hækkanir

Alls hækkuðu sjö félög í viðskiptum dagsins en Icelandair leiddi hækkanirnar með 1,80% hækkun í 22 milljóna króna viðskiptum.

Innlent 15. október 2018 13:38

Fimmtungur ungs fólk býr hjá foreldrum

Ísland með 8. lægsta hlutfall ungs fólks í foreldrahúsum, en meðaltal Evrópu er 40%. Hin Norðurlöndin skera sig úr.

Innlent 11. október 2018 13:17

FME og Seðlabankinn sameinuð

Vinna er hafin við að sameina Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitið. Verðbólgumarkmið áfram meginmarkmið.

Innlent 9. október 2018 09:16

Um 8% fjölgun íbúðaviðskipta

Íbúðaviðskiptum fjölgaði um 8% á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu átta mánuðum ársins og um 3% á landsvísu.

Innlent 8. október 2018 08:44

„Blaut tuska í andlitið“ segir ÖBÍ

Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands segir 0,5% raunhækkun örorkulífeyris „blauta tusku í andlitið.“

Innlent 3. október 2018 08:57

Stýrivextir áfram óbreyttir

Áfram verða stýrivextir Seðlabanka Íslands í 4,25% samkvæmt ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.

Fólk 27. september 2018 13:31

Lárus hættur hjá Eimskip

Lárus Ísfeld, forstöðumaður Eimskipafélagsins í Bandaríkjunum, hefur hætt störfum eftir tæplega áratug hjá félaginu.

Innlent 26. september 2018 15:55

Rólegt í Kauphöllinni

Icelandair hækkaði mest eða um 1,62% í 46 milljóna króna viðskiptum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.