*

fimmtudagur, 18. október 2018
Innlent 17. október 2018 12:50

Spá 8,2% hækkun íbúðaverðs

Greinendur hjá Íslandsbanka spá 8,2% hækkun fasteignaverðs á þessu ári, 5,5% hækkun á því næsta og 4,4% hækkun árið 2020.

Innlent 15. október 2018 14:21

Ráðin bankastjóri kl. 1 um nótt

Tíu ár eru í dag síðan Birna Einarsdóttir tók við sem bankastjóri Íslandsbanka. Unnið alla nóttina að nýju skipuriti.

Innlent 4. október 2018 09:30

Snertilausar greiðslur með símanum

Íslandsbanki kynnir nýja lausn þar sem hægt verður að greiða fyrir verslun og þjónustu í öllum posum með símanum.

Innlent 26. september 2018 18:18

Björgólfur vill ekki „sólarstrandarmassa“

Stjórnarformaður Íslandsstofu, og fyrrum forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé dýrari en önnur lönd „og eigum að vera það.“

Fólk 24. september 2018 14:28

Nýr forstöðumaður lánastýringar

Pétur Aðalsteinsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður lánastýringar hjá viðskiptabankasviði Íslandsbanka.

Innlent 12. september 2018 16:50

Fjárhagur fyrirtækja hefur batnað verulega

Eiginfjárhlutföll lítilla og meðalstórra fyrirtækja hafa farið batnandi og velta hefur aukist verulega.

Fólk 9. september 2018 19:01

Áskoranir og tækifæri framundan

Ingvar Arnarson er nýr forstöðumaður verðbréfamiðlunar Íslandsbanka.

Innlent 21. ágúst 2018 11:41

Yfir 155 milljónir til góðra málefna

Yfir 155 milljónir söfnuðust til góðra málefna í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

Innlent 14. ágúst 2018 11:22

Spá 0,4% hækkun neysluverðs í ágúst

Miðað við spá frá greinendum Íslandsbanka eykst verðbólga úr 2,7% í 2,8% í þessum mánuði.

Innlent 11. ágúst 2018 11:06

Hagnaður dróst saman um fjórðung

Hagnaður stóru bankanna þriggja nam tæplega 24 milljörðum á fyrri helmingi þessa árs. Töluverður munur var á þróun vaxta- og þóknanatekna bankanna. Lánveitingar til fyrirtækja jukust um rúmlega 7% frá áramótum.

Innlent 16. október 2018 10:40

Spá 2,8% verðbólgu í október

Greinendur Íslandsbanka spá því að verðbólgan verði 3,5% í lok þessa árs og muni að jafnaði verða 3,5% á árinu 2019.

Innlent 9. október 2018 15:17

AGS spáir 2,9% hagvexti á næsta ári

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur birt nýja hagvaxtarspá fyrir Ísland. Sjóðurinn spáir 2,9% hagvexti á næsta ári.

Innlent 1. október 2018 14:41

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivxötum, en segir ákvörðunina verða erfiðari en undanfarið.

Innlent 26. september 2018 13:14

Hægari vöxtur í kortunum

Gert er ráð fyrir að fjárfesting verði talsverð út spátímann eða 23% af vergri landsframleiðslu.

Fólk 17. september 2018 15:05

Guðmundur leiðir áhættustýringu

Guðmundur Kristinn Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri áhættustýringar Íslandsbanka.

Innlent 12. september 2018 13:06

Fundur um efnahagsleg áhrif lítilla fyrirtækja

Íslandsbanki stendur fyrir málfundi um efnahagsleg áhrif lítilla og meðalstórra fyrirtækja klukkan 16:00 í dag.

Innlent 24. ágúst 2018 13:25

Þróun væntinga þrengir að stöðu Seðlabankans

Verðbólguvæntingar á fjármálamarkaði eru komnar nokkuð yfir 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans hvort sem litið er til skemmri eða lengri tíma.

Innlent 17. ágúst 2018 14:39

Spá stýrivöxtum áfram í 4,25%

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivöxtum, 4,25%, við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans.

Innlent 12. ágúst 2018 11:01

Bankanir hagnast á aukinni verðbólgu

Verðtryggðar eignir stóru bankanna þriggja eru um 349 milljörðum krónum meiri en verðtryggðar skuldir þeirra.

Innlent 9. ágúst 2018 15:07

Áfengissala hefur dregist saman um 4%

Samkvæmt greiningu sem Íslandsbanki hefur gefið út hefur slæmt tíðarfar ekki haft áhrif á áfengisneyslu landsmanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.