*

mánudagur, 21. janúar 2019
Innlent 16. janúar 2019 09:55

Basko tapaði milljarði

Eignarhaldsfélagið Basko, sem rekið hefur 10-11 og Iceland, tapaði rúmum milljarði á síðasta rekstrarári.

Innlent 18. nóvember 2018 11:27

Samkaup kaupa 10-11 og Iceland búðir

Samkaup hefur keypt tólf verslanir í eigu Basko á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 1. september 2018 15:04

Breytingarnar hafa skilað árangri

Hagnaður Skeljungs jókst um 16,9% á fyrri helmingi þessa árs en félagið hefur sent frá sér tvær jákvæðar afkomuviðvaranir á árinu. Forstjóri félagsins segir félagið mun skilvirkara en það hefur verið.

Innlent 13. júní 2018 10:24

Rekstri Víðis endanlega hætt

Á hurðum verslana Víðis stendur að lokað sé vegna breytinga þó það stefni í gjaldþrot. Verslanir verið á sölu frá því í haust.

Innlent 20. mars 2018 08:17

Leigutekjurnar skila 130 milljónum

Capacent segir að hreinar leigutekjur Skeljungs af verslunarhúsnæði sýni hve litlu sé eftir að slægjast í rekstri smáverslana.

Innlent 15. desember 2017 13:41

Basko kaupir 50% í Eldum Rétt

Basko, eigandi 10-11 og Iceland, hefur keypt 50% hlutafjár í Eldum Rétt af stofnendum félagsins.

Innlent 16. júlí 2017 18:58

Skeljungur hættir við kaupin á 10-11

Stjórn Skeljungs hefur ákveðið að slíta samningsviðræðum um kaup félagsins á öllu hlutafé í Basko.

Innlent 22. maí 2017 09:29

Metið á 2,2 milljarða

Móðurfélag 10-11 er metið á 2,2 milljarða í samningaviðræðum um kaup Skeljungs á öllu hlutafé félagsins, sem heitir Basko.

Innlent 22. nóvember 2016 11:00

Vörusala Basko jókst um 21%

EBITDA hagnaður Basko, sem rekur meðal annars 10-11, Iceland og Dunkin Donuts, árið 2015 nam 141 milljón á árinu en vörusala jókst um 21%.

Innlent 29. ágúst 2016 15:10

Horn III kaupir 80% hlut í Basko ehf.

Framtakssjóðurinn Horn III hefur keypt 80% hlut í Basko hf., sem rekur meðal annars 10-11 og Dunkin Donuts á Íslandi.

Innlent 20. nóvember 2018 13:35

Markaðshlutdeild Samkaupa tvöfaldast

Með kaupum á tólf verslunum Basko mun markaðshlutdeild Samkaupa á dagvörumarkaði hækka í 10-15%.

Innlent 24. október 2018 19:02

Kvikk leysir 10-11 af hólmi

Verslanir 10-11 við bensínstöðvar Skeljungs munu fá nafnið Kvikk on the go.

Innlent 30. ágúst 2018 14:14

10-11 hverfur af bensínstöðvum

10-11 mun hverfa af bensínstöðvum Skeljungs samkvæmt forstjóra félagsins.

Innlent 6. apríl 2018 14:27

Samkaup kaupir hluta verslana Basko

Samkaup munu kaupa valdar verslanir Basko, sem á meðal annars 10-11 og Iceland.

Innlent 22. febrúar 2018 11:14

10/11 hættir við stöðvar Skeljungs

Stefnan er að setja upp nýja matvöruverslun við bensínstöðvar Skeljungs á árinu.

Innlent 31. ágúst 2017 14:25

„Lukkast vel að einblína á olíusölu“

Fráfarandi forstjóri Skeljungs segir það hafa verið rétta ákvörðun að reka ekki þægindavöruverslanir eins og hin olíufélögin.

Innlent 16. júní 2017 15:03

Iceland opnar í Glæsibæ

Bráðlega opnar ný Iceland verslun í Glæsibæ þar sem áður var 10-11 verslun.

Innlent 24. apríl 2017 13:47

Basko kaupir Kvosina

Basko ehf., sem rekur meðal annars 10-11 búðirnar og Iceland, hefur keypt allt hlutafé Kvosarinnar sem rekur samnefnda búð.

Innlent 14. október 2016 08:58

Útgjöld til lífeyriskerfisins aukast

Árleg framlög til lífeyriskerfisins aukast um 10-11 milljarða króna á ári og lágmarkbætur hækka upp í 300 þúsund.

Innlent 13. ágúst 2016 10:10

Vilja fjárfesta í móðurfélagi 10-11

Framtakssjóðurinn Horn III hefur áhuga á því að fjárfesta í félaginu Basko ehf. sem er m.a. móðurfélag 10-11 og Iceland.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.