*

mánudagur, 18. júní 2018
Innlent 17. maí 2017 14:57

Þrír bætast við í aðalstjórn

Edda Hrund Guðmundsdóttir, Arngrímur Arnarson og Unnur Valborg Hilmarsdóttir eru ný í stjórn Markaðsstofu Norðurlands.

Erlent 17. maí 2017 14:00

Vinna með Disney

Fyrsti viðskiptavinur Takumi í New York er Disney.

Fólk 17. maí 2017 12:53

Katrín Eva til Artasan

Heilsuvöru- og lyfjadreifingarfyrirtækið Artasan hefur ráðið Katrínu Evu Björgvinsdóttur sem sölu- og markaðsstjóra.

Innlent 17. maí 2017 12:04

Ólafur birtir myndband með málflutningi

Ólafur Ólafsson hefur birt myndband þar sem hann kynnir sína hlið fyrir nefndarfund hans með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis.

Innlent 17. maí 2017 11:22

Iðjagrænt í kauphöllinni

Nánast öll hlutabréf hafa hækkað í verði í morgun á sama tíma og ávöxtunarkrafa skuldabréfa hefur lækkað um allt að 15 punkta síðan tilkynnt var um stýrivaxtalækkun.

Innlent 17. maí 2017 10:37

Séreignasjóður Stapa verðlaunaður

Ráðgjafafyrirtækið Verdicta hefur valið séreignasjóð Stapa sem séreignalífeyrissjóð ársins eftir úttekt PensionPro - matskerfi lífeyrissjóða.

Innlent 17. maí 2017 09:39

Atvinnuleysi 2,9% fyrsta ársfjórðunginn

Á sama tíma og atvinnuleysi lækkar milli ára, fjölgar samt þeim sem hafa verið atvinnulausir í 12 mánuði eða lengur.

Innlent 17. maí 2017 08:40

Salan á Ölgerðinni frágengin

Ný stjórn hefur verið kjörin með fulltrúum nýrra eigenda og samstarfsmanni forstjórans sem er nú stjórnarformaður.

Innlent 16. maí 2017 16:52

Rauður dagur

Gengi Haga hf. lækkaði um 3,94% í 675 milljón króna viðskiptum.

Fólk 16. maí 2017 16:10

Hálfdán Henrýsson nýr formaður

Hálfdan Henrýsson hefur verið kjörinn formaður Sjómannadagsráðs, en síðasta embættisverk Guðmundar Hallvarðssonar fyrrum formanns var að skrifa undir viljayfirlýsingu um byggingu nýs hjúkrunarheimilis.

Innlent 17. maí 2017 14:20

Landsbankinn ákveður að byggja

Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að byggja húsnæði fyrir starfsemi bankans við Austurhöfn í Reykjavík.

Erlent 17. maí 2017 13:00

Grunaður um markaðsmisnotkun

Matthias Müller, forstjóri Volkswagen, er grunaður um markaðsmisnotkun.

Erlent 17. maí 2017 12:30

Fields vill taka til

Mark Fields forstjóri Ford vill taka til og fækka starfsfólki til þess að kæta hluthafa.

Innlent 17. maí 2017 11:48

Sýna úrslitaleik með mörgum lýsingum

OZ býður áhorfendum upp á nýja valkosti við áhorf á leik Juventus og Lazio í úrslitum Ítalska bikarsins sem sýndur er í kvöld.

Innlent 17. maí 2017 11:00

Lægri uppbót til ellilífeyrisþega

Orlofs- og desemberuppbætur örorku- og ellilífeyrisþega mun ekki lengur fylgjast að vegna minni skerðinga.

Innlent 17. maí 2017 10:07

Skattalegar ívilnanir til fjölmiðla

Ráðherra segir að í ljósi sviptinga á einkareknum fjölmiðlamarkaði og sterkari stöðu RÚV komi til greina að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Innlent 17. maí 2017 08:57

Stýrivextir lækkaðir

Seðlabankinn tilkynnti rétt í þessu að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentur og verða þeir því 4,75%.

Innlent 17. maí 2017 08:08

H&M vörurnar dýrari á Íslandi

Ef marka má verðmerkingar í verslunum fyrirtækisins erlendis virðist muna miklu á verðinu milli gjaldmiðla.

Innlent 16. maí 2017 16:20

Vísitala íbúðarverðs hækkar

Vísitala íbúðarverðs hefur hækkað um 22,7% á síðustu tólf mánuðum.

Innlent 16. maí 2017 15:23

Viðskiptalíkanið tekur stakkaskiptum

Prófessor við Copenhagen Business School telur að hlutverk banka muni gerbreytast á næstu árum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.