*

mánudagur, 10. desember 2018
Erlent 10. desember 2018 19:41

Gætu lækkað um 15% í viðbót

Einn þekktasti fjárfestir Bandaríkjanna býst við að flökt á hlutabréfamörkuðum muni halda áfram að aukast.

Innlent 10. desember 2018 16:36

Vilja lægri bankaskatta og bankasölu

Í nýrri hvítbók um fjármálakerfið er lagt til að sérstakir skattar á banka verði lækkaðir og ríkið selji hlut í bönkunum.

Innlent 10. desember 2018 15:58

Helmingur vill stjórnarskrárbreytingar

Fækkun er í hópi þeirra sem telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá frá þeirri sem verið hefur við lýði frá lýðveldisstofnun.

Innlent 10. desember 2018 14:52

Færri Bretar til Íslands á veturna

Eftir mikla fjölgun síðustu ára í ferðum Breta til Íslands yfir vetrarmánuðina stefnir í færri ferðir og áfangastaði.

Innlent 10. desember 2018 13:31

Umferðartafir sóuðu þremur vinnudögum

Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa aldrei sóað eins miklum tíma í umferðartafir eins og á síðasta ári að sögn SI.

Innlent 10. desember 2018 11:55

Kæra Isavia ef verða ekki við kröfum

Samtök dýralífsverndarsinna vilja að auglýsingaskilti um skaðsemi fiskeldis verði sett upp í Leifsstöð á ný strax í dag.

Innlent 10. desember 2018 10:45

Kaupa skuldabréf fyrir 21 milljarð

Arion banki stefnir á að kaupa til baka útgefin skuldabréf fyrir 150 milljón evra. Frestur fram að 17. desember.

Innlent 10. desember 2018 09:19

Gæti sparað allt að 10% í raforkukaupum

Reykjavíkurborg gæti sparað tugi milljóna af hátt í 700 milljóna raforkukaupum ef versluðu ekki við fyrirtæki í eigin eigu.

Bílar 9. desember 2018 18:13

Ekur um á Land Cruiser leigubíl

Það eru ekki margir leigubílstjórar sem aka um á stórum jeppum en Jón Pálsson er einn þeirra.

Innlent 9. desember 2018 16:45

Ákveðnari fjárfestingarstefna

Forstjóri TM segir að ekki hafi orðið breytingar á fjárfestingastefnu félagsins þó samsetning fjárfestinga hafi breyst.

Innlent 10. desember 2018 19:07

Icelandair frestar hlutafjárútboði

Hlutafjárútboð Icelandair Group verður ekki í tveim hlutum, heldur verður allt útboðið í einu fyrir lok 1. ársfjórðungs 2019.

Innlent 10. desember 2018 16:24

Rautt um að litast í kauphöllinni

Eimskip og Reginn meðal einungis fjögurra fyrirtækja sem hækkuðu í virði í kauphöll Nasdaq í dag. Krónan gaf eftir.

Innlent 10. desember 2018 15:18

Hluthafafundurinn verður 18. desember

Kvika banki hefur boðið til hluthafafundar fyrir jól vegna sameiningarinnar við Gamma, en einnig verður rætt um laun.

Innlent 10. desember 2018 14:06

Musk virðir ekki verðbréfaeftirlitið

Forstjóri Tesla sagði í viðtali að hann hlyti ekki samkomulagi við bandarísk yfirvöld um tíst á samfélagsmiðlum.

Innlent 10. desember 2018 12:43

Stefna á viðsnúning í rekstri Ísafjarðar

Ísafjarðarbær hyggur á tæplega 4 milljóna króna rekstrarafgang á næsta ári en hann er neikvæður um 21 milljón í ár.

Innlent 10. desember 2018 11:22

Með yfir fjórðung hlutabréfaviðskipta

Fossar voru með hæsta hlutfall tilkynntra viðskipta í nóvembermánuði, yfir 16% í skuldabréfum og nærri 28% í hlutabréfum.

Innlent 10. desember 2018 10:10

Betri bókunarstaða fyrir 2019 en 2018

Veiking krónu örvar eftirspurn eftir ferðum hingað til lands. Ferðamálastjóri segir evruna á 140 krónur forsendu vaxtar.

Innlent 10. desember 2018 08:38

Tvöfalt fleiri ferðast með skipum

Fjórðungi fleiri skemmtiferðarskip komu til landsins í ár en í fyrra, og komu hátt í 150 þúsund farþegar með þeim.

Innlent 9. desember 2018 17:02

Óþægilegar spurningar óspurðar?

Capacent veltir upp þeirri spurningu hvort „hinn íslenski fyrirtækjakúltúr“ sé að þvælast fyrir Arion banka.

Innlent 9. desember 2018 15:29

Gulu vestin valdið „hagrænum hörmungum"

Fjármálaráðherra Frakklands gagnrýndi mótmælendur harðlega, eftir að brotist var inn í verslanir og bílar voru brenndir um helgina.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.