*

laugardagur, 22. september 2018
Innlent 21. september 2018 09:04

Vatnið nýtist Akureyringum

Kalda vatnið sem streymir fram úr Vaðlaheiðargöngum verður nýtt sem neysluvatn á Akureyri árið 2020.

Innlent 30. ágúst 2018 09:34

Skoða opnun Elko verslunar á Akureyri

Á hluthafafundi N1 verður lagt til að nafni N1 verði að Festi og það sem nefnist nú Festi muni verða Nesti.

Fólk 31. júlí 2018 11:31

Ásthildur nýr bæjarstjóri Akureyrar

Ákveðið hef­ur verið að ganga til samn­inga við Ásthildi Sturlu­dótt­ur um að taka að sér starf bæj­ar­stjóra á Ak­ur­eyri.

Innlent 25. júlí 2018 19:46

Valdís opnar á Akureyri og Hvolsvelli

Ísbúðin Valdís mun á næstunni opna nýjar ísbúðir á Akureyri og Hvolsvelli.

Fólk 7. maí 2018 08:22

Hlynur og Helga leiða Miðflokkinn

Framboðslistar Miðflokksins á Akranesi og Akureyri eru leiddir af Helgu K. Jónsdóttir vélsmið og Hlyni Jóhannsyni hjá Hertz.

Innlent 27. apríl 2018 08:06

Icewear þjónustar skemmtiferðaskip

Icewear mun reka þjónustumiðsstöð á Akureyri fyrir farþega skemmtiferðaskipa, og verða vörur fyrirtækisis þar í boði.

Innlent 13. apríl 2018 17:29

Meiri verðhækkanir fyrir norðan

Íbúðaverð í Norðurþingi hækkaði um 52% milli 2015 og 2017, sem er tæplega tvöfalt meira en á Akureyri og í Reykjavík.

Innlent 26. mars 2018 13:21

Ferðirnar kostuðu borgina 10 milljónir

Á síðasta ári ferðuðust borgarfulltrúar Reykjavíkur fyrir 4,6 milljónir. Næturlöng námsferð til Akureyrar kostaði hálfa milljón.

Innlent 9. mars 2018 08:58

Skapa 300 heilsársstörf

Fleiri skemmtiferðaskip til Akureyrar en Reykjavíkur á síðasta ári, en all um 9 þúsund farþegar fóru hringinn.

Innlent 27. janúar 2018 17:28

Gátu ekki lent á Akureyri með ferðamenn

Stórefla þarf innviði flugvalla á landsbyggðinni að mati Samtaka ferðaþjónustunnar til að dreifa ferðamönnum betur um landið.

Innlent 13. september 2018 13:08

Afkoma Akureyrar betri en áætlað var

Rúmlega 200 milljón króna afgangur var af rekstri Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins, en gert var ráð fyrir tæpum 600 milljóna halla.

Innlent 10. ágúst 2018 14:37

Skaginn 3X ræður þrjá nýja starfsmenn

Hátæknifyrirtækið Skaginn3X hefur ráðið til sín þrjá unga sjávarútvegsfræðinga frá Háskólanum á Akureyri í söluteymi fyrirtækisins.

Innlent 29. júlí 2018 12:03

„AirBnB mesta áskorun hótelbransans“

Eigandi Hótels Akureyrar segir mestu áskorun hótelbransans vera AirBnB. Hann segist þó sjálfur ekki hræddur við samkeppni.

Innlent 25. júní 2018 08:19

Bautinn í söluferli

Veitingastaðurinn Bautinn á Akureyri er kominn í söluferli og er það á lokastigunum.

Innlent 3. maí 2018 08:16

Meirihlutinn á Akureyri fallinn

Núverandi bæjarstjórnarmeirihluti L-lista, Samfylkingar og Framsóknarflokks er fallinn. Sjálfstæðisflokkur fær 29%.

Innlent 19. apríl 2018 11:34

Stórt hótel við Hlíðarfjall?

Eigandi lóðar á Akureyri skoðar að reisa að 250 herbergja hótel fyrir ofan bæinn.

Innlent 10. apríl 2018 12:43

Kaupa vinnslukerfi fyrir 2,5 milljarða

Samherji hefur samið við Völku um uppsetningu á vatnsskurðarvélum, flokkurum og fleira á Akureyri og Dalvík.

Innlent 18. mars 2018 10:02

Minni sala hjá Bautanum

Hagnaður Bautans nam aðeins rúmlega milljón samanborið við tæplega 34 milljónir árið áður.

Innlent 30. janúar 2018 11:22

Langmest aukning á Akureyri

Fjölgun farþega í innanlandsflugi nam 25 þúsund manns á síðasta ári, þar af rúmlega tvöfalt meira á Akureyri en í Reykjavík.

Menning & listir 27. janúar 2018 16:15

Frönsk veisla

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í 18. skipti og stendur frá 26. janúar til 4. febrúar í Reykjavík og á Akureyri.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.