*

laugardagur, 16. febrúar 2019
Erlent 15. febrúar 2019 08:42

Amazon hættir við New York

Áætlaðar fyrirgreiðslur New York borgar til handa Amazon vekja reiði og mótmæli.

Erlent 8. febrúar 2019 10:51

Bezos ásakar fjölmiðil um fjárkúgun

Forstjóri og stofnandi Amazon leggur fram alvarlegar ásakanir á hendur National Enquirer og eigenda þess.

Innlent 8. janúar 2019 18:01

Amazon nú verðmætasta skráða félagið

Markaðsvirði Amazon nam 797 milljörðum dollara við lokun markaða í gær.

Innlent 1. janúar 2019 14:28

Hollywood kaupir upp hlaðvörp

Í sífelldri leit að góðu efni hafa Netflix, Amazon, Apple og fleiri fært vinsælustu hlaðvörpin úr hljóði í mynd.

Erlent 13. september 2018 18:01

Bezos gefur tvo milljarða dollara

Ríkasti maður heims hefur sett á laggirnar góðgerðarsjóðinn Bezos Day One Fund.

Innlent 4. september 2018 16:21

Amazon kemst yfir 1000 milljarða dollara

Netverslunarkeðjan Amazon er komin yfir 1000 milljarða dollara að markaðsvirði en verð á hlutabréfum í fyrirtækinu hefur meira en tvöfaldast á síðastliðnum tólf mánuðum.

Erlent 4. ágúst 2018 12:03

Er bitið farið úr FANG?

Uppgjör Facebook, Amazon, Netflix og Google fyrir annan ársfjórðung fóru misjafnlega vel í fjárfesta.

Erlent 27. júlí 2018 08:15

Hagnaður Amazon tvöfaldur á við spár

Amazon hagnaðist um 5 dollara á hlut á síðasta ársfjórðungi, tvöfalt það sem greiningaraðilar höfðu spáð.

Erlent 28. júní 2018 19:02

Amazon í lyfjabransann

Amazon ætlar að kaupa netapótekið PillPack og hefja þar með starfsemi á lyfjamarkaði.

Erlent 28. apríl 2018 16:31

Keppnin um fyrsta billjóna fyrirtækið

Apple og Amazon heyja nú harðan slag um hvort fyrirtækið verði það fyrsta til að vera metið á eina billjón dollara.

Innlent 10. febrúar 2019 15:04

Afgreiðslukassar verði óþarfir

Nýr framkvæmdastjóri Krónunnar sér fyrir sér að taka upp milliskref í átt að alsjálfvirkri matvöruverslun Amazon.

Erlent 1. febrúar 2019 14:24

Hægir á ævintýralegum vexti Amazon

Nýtt hagnaðarmet þrjá fjórðunga í röð og ótrúlegur vöxtur á síðasta ári.

Erlent 4. janúar 2019 15:29

Virði Apple fallið um andvirði Facebook

Heildarverðmæti Apple hefur lækkað um 60 billjónir króna síðan í október, en í gær nam lækkunin 10%.

Erlent 26. október 2018 13:16

Útlit fyrir versta mánuð í áratug

Októbermánuður gæti orðið sá versti í bandaríska tæknigeiranum í áratug, eftir lækkanir Amazon og Google í dag.

Erlent 5. september 2018 18:15

Walmart hyggst bjóða upp á heimsendingar

Bandaríski verslunarrisinn Walmart hyggst setja á laggirnar heimsendingarþjónustu sem mun bera heitið „Spark Delivery“.

Erlent 5. ágúst 2018 12:01

Amazon og Google halda FANG uppi

Fjórðungsuppgjör Amazon og Google komu vel út, ólíkt Facebook og Netflix, sem stóðust ekki væntingar greinenda.

Erlent 28. júlí 2018 18:18

Amazon hræðir Damodaran

„Skólastjóri” verðmatsfræðanna segir netrisann Amazon hafa getu til að valda usla í öllum geirum viðskiptalífsins.

Fólk 15. júlí 2018 19:01

Lærdómsríkur tími hjá Amazon

Sylvía Kristín Ólafsdóttir var á dögunum ráðin forstöðumaður nýrrar stuðningsdeildar Icelandair.

Erlent 28. maí 2018 13:30

Forstjóri Amazon stefnir á tunglið

Bezos telur farþegaflutning til tunglsins vera nauðsynlegan fyrir komandi kynslóðir.

Sjónvarp 9. mars 2018 18:27

Obama hjónin í viðræðum við Netflix

Hjónin hafa einnig verið í viðræðum við Apple og Amazon um gerð efnis.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.