*

þriðjudagur, 21. ágúst 2018
Erlent 6. apríl 2017 18:30

Starfsfólki hefur fjölgað um 48%

Starfsfólki Amazon hefur fjölgað um 48% milli ára. Félagið stefnir á að ráða 130.000 einstaklinga í Bandaríkjunum.

Innlent 20. mars 2017 10:57

Tekjur Tempo jukust um 41%

Heildartekjur Tempo á árinu 2016 tæpum 1,5 milljörðum króna. Mercedes Benz, Starbucks og Porsche meðal nýrra viðskiptavina.

Erlent 12. janúar 2017 11:20

Dyramottur vekja reiði Indverja

Indverski utanríkisráðherrann, Sushma Swaraj, hefur hótað því að reka alla erlenda starfsmenn Amazon frá Indlandi vegna umdeildrar dyramottu.

Erlent 14. desember 2016 12:20

Íslendingar geta nú notað Amazon Prime Video

Íslendingar geta nú keypt sér aðgang að efnisveitunni Amazon Prime Video þar sem hægt er að sjá þætti á borð við The Grand Tour.

Erlent 14. október 2016 19:02

Neita að selja á Amazon

LVMH samsteypan telur Amazon ekki æskilegan vettvang fyrir munaðarvarning.

Erlent 4. október 2016 10:59

Nýir snjallsímar frá Google

Google birtir ýmsar nýjungar á tækniráðstefnu í dag, vænst er að þar á meðal verði nýir snjallsímar og raddstýring fyrir heimilistæki.

Erlent 7. september 2016 12:12

Amazon býður upp á heimsendingu á mat

Netsölufyrirtækið býður viðskiptavinum Amazon Prime þjónstu sinnar ókeypis heimsendingu á mat, ef búa í London.

Erlent 22. júlí 2016 13:30

Jeff Bezos aldrei verið ríkari

Jeff Bezos er nú í þriðja sæti á Bloomberg's Billionaire Index listanum. Hlutabréf í Amazon hafa hækkað mikið undanfarin ár.

Erlent 20. júlí 2016 16:03

Tekjur Microsoft aukast

Þrátt fyrir minnkandi sölu á einkatölvum og mikils samdráttar í snjallsímasölu, bjargar skýjaþjónustan málunum.

Erlent 7. maí 2016 14:44

Bezos selur í Amazon fyrir 82 milljarða króna

Jeff Bezos seldi á dögunum um 1% hlut í netversluninni Amazon fyrir um 671 milljónir dala.

Innlent 27. mars 2017 10:31

Amazon auglýsir eftir íslenskum málfræðingi

Auglýst er eftir íslenskum málfræðingi/forritara til að vinna að þróun talgreiningar og máltækni fyrir stafrænan aðstoðarmann sem Amazon þróar.

Erlent 24. janúar 2017 17:13

Salan á 1984 rýkur upp

Bókin 1984 eftir George Orwell hefur rokið upp í 6. sæti á metsölulista Amazon eftir ummæli ráðgjafa Trump.

Erlent 29. desember 2016 17:47

Íhuga svífandi lager

Amazon hefur sótt um einkaleyfi fyrir loftskipi sem yrði einhverskonar svífandi lager.

Erlent 7. desember 2016 19:35

Ætla að umbylta verslunum

Amazon Go á að umbylta hefðbundnum verslunum með einstakri tækni. Búðarkassar og biðraðir eiga að heyra sögunni til.

Erlent 12. október 2016 16:30

Ný tónlistarveita Amazon

Amazon opnaði nýlega tónlistarveitu og vill fyrirtækið með þessu veita Spotify og Apple Music samkeppni.

Innlent 29. september 2016 14:48

Spotify og Soundcloud sameinast mögulega

Tónlistarefnisveiturnar Spotify og Soundcloud eru sagðar í viðræðum um sameiningu vegna aukinnar samkeppni.

Erlent 26. júlí 2016 12:15

Amazon hefur drónaflug í Bretlandi

Amazon hefur hafið samstarf við bresk flugumferðaryfirvöld. Markmið félagsins er að gera drónaflutninga að raunhæfum möguleika fyrir viðskiptavini.

Erlent 22. júlí 2016 09:38

Amazon í námslánaiðnaðinn

Neterslunin Amazon hefur hafið samstarf við einn stærsta lánveitenda námslána í Bandaríkjunum.

Erlent 13. maí 2016 17:45

Trump ræðst á Amazon

Donald Trump réðst að Jeff Bezos og fyrirtækjum hans, Washington Post og Amazon, í spjallþætti í gær.

Innlent 28. apríl 2016 08:27

Amazon vinsælasta netverslun landsins

Heildarvelta á netverslunarmarkaði fer vaxandi og mælist meðalupphæð sem keypt er fyrir hverju sinni nú um 5.600 krónur.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.