*

fimmtudagur, 18. október 2018
Innlent 9. október 2018 15:17

AGS spáir 2,9% hagvexti á næsta ári

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur birt nýja hagvaxtarspá fyrir Ísland. Sjóðurinn spáir 2,9% hagvexti á næsta ári.

Innlent 27. september 2018 15:21

Ný dýnamík með nýjum eigendum

Eignarhald á Arion banka hefur breyst mjög á þessu ári og má segja að hann sé nú eini stóru bankanna hérlendis í eigu einkaaðila.

Innlent 26. september 2018 09:27

Vildu ekki rannsaka söluna í Bakkavör

Stjórn Arion banka hafnaði rannsókn á hlut í Bakkavör. Varaformaður og fulltrúi Bankasýslurnar í stjórn vildu rannsókn.

Innlent 18. september 2018 14:23

Arion opnar nýtt útibú í Garðabæ

Arion banki mun opna nýtt útibú í Garðabæ en útibúið á Grundarfirði mun sameinast því sem er á Stykkishólmi.

Innlent 13. september 2018 16:30

Spá 3,5% verðbólgu í lok árs

Arion banki hækkar skammtímaspá sína um þróun vísitölu neysluverðs. Fargjöld lækka um fimmtung en húsnæði hækkar hægar.

Fólk 5. september 2018 15:10

John Madden hættir í stjórn Arion

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka.

Innlent 29. ágúst 2018 11:05

Benedikt í stjórn Arion banka

Benedikt Gíslason mun hætta í stjórn Kaupþings og taka sæti í stjórn Arion banka á hluthafafundi næsta miðvikudag.

Innlent 22. ágúst 2018 15:21

Segja raungengið of sterkt

Teikn eru á lofti um það að raungengið sé farið að hafa áhrif á neyslu ferðamanna hér á landi.

Innlent 12. ágúst 2018 11:01

Bankanir hagnast á aukinni verðbólgu

Verðtryggðar eignir stóru bankanna þriggja eru um 349 milljörðum krónum meiri en verðtryggðar skuldir þeirra.

Innlent 11. ágúst 2018 10:21

Vilja selja verksmiðjuna í Helguvík

Arion banki stefnir á að selja kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Innlent 2. október 2018 08:57

Arion banki tapar stórfé á falli Primera

Arion banki afskrifar á annan milljarð króna vegna endaloka Primera Air.

Innlent 26. september 2018 15:55

Rólegt í Kauphöllinni

Icelandair hækkaði mest eða um 1,62% í 46 milljóna króna viðskiptum.

Innlent 19. september 2018 14:00

Morgunfundur um íslenska ferðaþjónustu

Sérfræðingar hjá Arion munu fara yfir rekstrarumhverfi flugfélaga, stöðuna á íslenskum hótelmarkaði og mikilvægi ferðaþjónustunnar.

Innlent 14. september 2018 14:34

Landsbankinn spáir 2,8% verðbólgu

Spá hagfræðideildar bankans um ársverðbólgu er nokkru lægri en spá Arion banka fyrir lok ársins.

Fólk 6. september 2018 08:30

Benedikt kjörinn í stjórn Arion

Á hluthafafundi Arion banka sem fram fór í gær var Benedikt Gíslason kjörinn nýr stjórnarmaður.

Innlent 4. september 2018 15:45

Arion banki rauk upp

Verð á hlutabréfum í Arion banka hækkaði um 2,42% í 394 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 22. ágúst 2018 15:51

Rauður dagur í Kauphöllinni í dag

Alls lækkuðu þrettán félög í Kauphöllinni í dag í viðskiptum dagsins.

Innlent 21. ágúst 2018 15:42

Arion spáir óbreyttum stýrivöxtum

Næstkomandi miðvikudag mun vaxtaákvörðun peningastefnunefndar verða kynnt, greiningardeild Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum, meginvextir 4,25%.

Innlent 11. ágúst 2018 11:06

Hagnaður dróst saman um fjórðung

Hagnaður stóru bankanna þriggja nam tæplega 24 milljörðum á fyrri helmingi þessa árs. Töluverður munur var á þróun vaxta- og þóknanatekna bankanna. Lánveitingar til fyrirtækja jukust um rúmlega 7% frá áramótum.

Innlent 2. ágúst 2018 17:10

Hagnaður Arion banka dregst saman

Arion Banki hyggst greiða arð sem nemur 5 krónum á hlut fyrir lok þriðja ársfjórðungs.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.