*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Innlent 17. maí 2017 10:37

Séreignasjóður Stapa verðlaunaður

Ráðgjafafyrirtækið Verdicta hefur valið séreignasjóð Stapa sem séreignalífeyrissjóð ársins eftir úttekt PensionPro - matskerfi lífeyrissjóða.

Innlent 12. maí 2017 12:38

Spá hækkun VNV í maí

Greiningaraðilar spá 0,3-0,4% hækkun vísitölu neysluverðs fyrir þennan mánuð.

Erlent 2. maí 2017 17:02

Fjármagn flýr Och-Ziff

Fjárfestar innleystu metfé úr Och-Ziff Capital Management á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Sjóður Och-Ziff keypti 6,6% hlut í Arion banka í mars síðastliðinn.

Innlent 11. apríl 2017 15:59

Erlendir fjárfestar láta á sér kræla

Á fyrstu þremur mánuðum árs 2017 var nýfjárfesting erlendra aðila meiri en allt árið í fyrra.

Pistlar 7. apríl 2017 14:13

Eignarréttur eða popúlismi

Samfélagið tapar meira á því þegar stjórnmálamenn geta gripið inn í frjáls viðskipti en sem nemur mögulegum ávinningi af eignaupptöku.

Innlent 6. apríl 2017 15:51

Sjá ljós við enda ganganna á húsnæðismarkaði

Gangi spár og væntingar Arion banka eftir mun líklega byrja að draga úr húsnæðisskorti á næsta ári.

Innlent 4. apríl 2017 08:40

Benedikt segir svörin ófullnægjandi

Fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, segist lítið geta gert varðandi kaupin á Arion í krafti síns embættis annað en að spyrja.

Innlent 3. apríl 2017 14:35

Vilja að ríkið taki yfir eignarhald á Arion

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins lögðu fram tillögu til þingsályktunar um nýtingu forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka.

Innlent 29. mars 2017 16:17

Sigmundur: Munu ráðherrar bera við blekkingum?

„Ætli núverandi ráðherrar muni halda því fram eftir 10 ár að þeir hafi verið blekktir við söluna á Arion banka?“ spyr Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra.

Pistlar 25. mars 2017 10:10

Ruslflokkur

„Hvað skal segja þegar fjölmiðlarnir eru beinlínis valdir að misskilningi, þar sem fáfræði og fordómar virðast haldast í hendur?“

Fólk 13. maí 2017 10:01

Jón Finnbogason yfir nýrri deild

Arion banki hefur ráðið Jón Finnbogason sem forstöðumann lánaumsýslu, sem er ný deild sem sér um stærri lánveitingar.

Innlent 10. maí 2017 17:57

Stjórnarformaður Arion hættir

Monica Caneman stjórnarformaður lætur af stjórnarsetu í Arion banka og tekur Guðrún Johnsen varaformaður stjórnar við.

Innlent 11. apríl 2017 18:30

Spá 16 milljarða arðgreiðslum

Arion banki spáir því að félög sem skráð eru í Kauphöll Íslands greiði samtals um 16 milljarða króna í arð.

Innlent 8. apríl 2017 10:35

Seld vara frekar en keypt

Forstjóri Varðar segir að staða félagsins hafi styrkst mikið á síðustu árum. Arion banki gekk frá kaupunum á Verði í fyrra og sér hann fyrir sér ný tækifæri undir nýju eignarhaldi.

Innlent 7. apríl 2017 11:15

Spá hægari fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útskýrir það hvers vegna þeir spái fyrir því hvers vegna þeir spá hægari fjölgun ferðamanna.

Innlent 5. apríl 2017 10:16

Taconic taldi bréfin undirverðlögð

Frank Brosens, stofnandi og eigandi Taconic vogunarsjóðsins sagði bréfin í Kaupþingi töluvert undirverðlögð um mánuði áður en keyptu bréf Seðlabankans í þrotabúinu.

Innlent 3. apríl 2017 16:32

Óska eftir upplýsingum um kaupendur

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, segir mikilvægt að vita hverjir eru eigendur á íslenskum fjármálafyrirtækjum.

Innlent 30. mars 2017 11:28

Arion banki sagður seldur á undirverði

Verðmat sem Icora Partners gerði fyrir hóp lífeyrissjóða á Arion banka bendir til þess að vogunarsjóðirnir sem keyptu 29% eignarhlut í Arion banka hafi fengið hlutinn á undirverði.

Innlent 25. mars 2017 18:17

Mættu seint og fara seint

Þeir sjóðir sem bætt hafa við sig hlutafé í Kaupþingi eru með öðrum orðum að veðja á að virði Arion banka muni aukast í takt við uppgang íslensks efnahagslífs.

Innlent 24. mars 2017 09:56

Birta nánari upplýsingar um eigendur Arion

Arion banki hefur birt á vefsíðu sinni nánari upplýsingar um þá aðila sem eiga yfir 1% eignarhlut í bankanum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.