*

föstudagur, 22. júní 2018
Erlent 8. maí 2017 19:16

Framhald á leiðinni

Franski hagfræðingurinn Thomas Piketty ætlar sér að gefa út framhald af bók sinni Capital in the 21st Century.

Erlent 2. janúar 2017 12:28

Áhrifamenn lásu um sveitalúða

Fjölmargir áhrifamenn nefndu bókina Hillbylly Elegy sem áhrifamestu bók ársins, sem þeir lásu m.a. vegna sigur Trump.

Erlent 7. desember 2016 19:11

Vill skrifa bók með Obama

Michael Lewis vill skrifa bók með Barack Obama.

Innlent 23. nóvember 2016 07:58

Meirihlutinn erlendis í fyrsta sinn frá hruni

Í fyrsta sinn frá hruni er meirihluti bóka í Bókatíðindum nú prentaður erlendis. Fjöldi útgefinna titla í prentuðu formi fækkar milli ára.

Innlent 2. október 2016 15:04

Fyrsta bókin sinnar tegundar

Gunnar Andri Þórisson leggur nú lokahönd á útgáfu bókar sem fullyrða má að sé sú fyrsta sinnar tegundar.

Erlent 13. apríl 2016 15:02

Ný tegund Kindle-rafbókar

Smásöluvefrisinn Amazon hefur kynnt til leiks rafbók með 9 mánaða rafhlöðuendingu.

Erlent 3. febrúar 2016 17:10

Amazon opnar 400 bókabúðir

Smásölurisinn bandaríski hyggst færa út angana í raunheimum, og opnar í tilefni þess hundruð bókabúða.

Erlent 14. desember 2015 16:25

Elstu fyrirtækin eru flest frá Japan

Af rétt tæplega 1.000 fyrirtækjum sem stofnuð voru fyrir árið 1700 eru 517 þeirra í Japan.

Menning & listir 5. desember 2015 17:05

Eru hrægammasjóðir af hinu góða?

Egill Þór Níelsson ritar um bókina More Money Than God eftir Sebastian Mallaby.

Innlent 16. nóvember 2015 11:51

Arnaldur og Yrsa slá sölumet

Þýska húsið og Sogið slá svo rækilega í gegn meðal lesenda að um ný met er að ræða.

Menning & listir 11. febrúar 2017 17:03

Bækurnar sem stóðu upp úr 2016

Heiðar Guðjónsson, Halldór Benjamín Þorbergsson, Dögg Hjaltalín og Andrés Jónsson sögðu hvaða bækur höfðu verið eftirminnilegastar á leslistanum á síðasta ári.

Innlent 10. desember 2016 17:09

Aðþrengdir Aserta-menn

Viðskiptablaðið birtir hér bút úr umfjöllunni um Aserta-málið í bókinni Gjaldeyriseftirlitið – Vald án eftirlits? sem Almennabókafélagið
gefur út. Höfundur er Björn Jón Bragason.

Innlent 4. desember 2016 20:00

Bara gleði og vellíðan!

Bókaútgáfan Angústúra var nýlega stofnuð af Maríu Rán Guðjónsdóttur og Þorgerði Öglu Magnúsdóttur. Saman gefa þær út eina vinsælustu matreiðslubók Bretlands.

Menning & listir 21. nóvember 2016 09:02

Drungi á Vestfjörðum

Ragnar Jónasson vinnur sem lögfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Gamma á daginn, en á kvöldin skrifar hann glæpasögur.

Erlent 26. júlí 2016 17:54

Vilja taka yfir bresku kauphöllina

Hluthafar Deutsche Boerse AG hafa gefið grænt ljós á yfirtöku London Stock Exchange. Evrópsk stjórnvöld eiga eftir að bera saman bækur og meta málið.

Erlent 19. febrúar 2016 18:14

Harper Lee látin

Rithöfundurinn sem skrifaði ‘To Kill A Mockingbird’ er nú látin, en hún seldi bækur fyrir 4,5 milljarða króna á lífsleiðinni.

Menning & listir 26. desember 2015 13:04

Innlit í efnahagsþróun Kína

Bókarýni VÍB og Viðskiptablaðsins fjallar að þessu sinni um bókina Dealing With China.

Innlent 7. desember 2015 17:27

Snjallsíminn les fyrir þig á íslensku

Með hjálp íslensku talgervlana Karls og Dóru geturðu nú breytt hvaða texta sem er í hljóðbók.

Menning & listir 4. desember 2015 18:30

5 bestu erlendu skáldsögur ársins

Fréttamiðillinn New York Times tók saman greinargóðan lista yfir 5 bestu skáldsögur ársins 2015.

Innlent 12. nóvember 2015 13:27

Ný bók um fjármál ungs fólks kemur út í dag

Gunnar Baldvinsson hefur skrifað bók um fjármál ungs fólks og verður hún kynnt á fundi í Hörpunni dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.