*

miðvikudagur, 12. desember 2018
Innlent 18. nóvember 2018 16:05

Evrópa og Bandaríkin næst í röðinni

Greiðslulausn fjármálaarms Alibaba verður samþætt við nýuppkeypt snjallsímakerfi í öðrum Asíulöndum á næstunni.

Innlent 29. október 2018 18:09

Tollastríð veldur skattalækkunum

Bandarísk bílafyrirtæki hafa hækkað í verði í kjölfar tillagna kínverskra stjórnvalda að helminga skatt á bílakaup.

Erlent 13. október 2018 12:01

Ekki verið hærri í 10 ár

Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa verið hækkaðir þrisvar sinnum það sem af er þessu ári og um tvö prósentustig frá lok árs 2015.

Erlent 4. október 2018 09:50

Olíuverð gefur eftir á ný

Eftir að hafa náð fjögurra ára hámarki í gær lækkaði olíuverð í morgun á ný á heimsmörkuðum.

Fólk 27. september 2018 13:31

Lárus hættur hjá Eimskip

Lárus Ísfeld, forstöðumaður Eimskipafélagsins í Bandaríkjunum, hefur hætt störfum eftir tæplega áratug hjá félaginu.

Erlent 22. september 2018 18:42

Kínverjar hætta við opinbera heimsókn

Stjórnvöld í Kína hafa hætt við frekari viðræður við bandarísk stjórnvöld vegna síharðnandi tollastríðs ríkjanna.

Erlent 20. ágúst 2018 12:57

Bandaríkin hafna tillögu Tyrkja

Ríkisstjórn Donalds Trump hafnaði tillögu tyrkneskra yfirvalda um að tengja lausn bandarísks prests við sekt tyrknesks banka.

Erlent 15. júlí 2018 19:37

Boeing hefur áhyggjur af tollastríði

Forstjóri Boeing segir að tollastríð milli Bandaríkjanna og Kína gæti hækkað verð á flugvélum.

Erlent 11. júlí 2018 18:34

Trump kemur Kínverjum í uppnám

Bandaríkjaforseti hyggst hefna fyrir svartolla Kínverja með tollum sem nema meira en öllum innflutningi Kína frá Bandaríkjunum.

Erlent 26. júní 2018 18:01

Ferðabann Trump dæmt löglegt

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest að ferðabann Donald Trump sé löglegt.

Innlent 5. nóvember 2018 09:27

Olíuverð lækkar vegna undanþága

Refsiaðgerðir gegn írönskum olíuútflutningi hófust í dag á ný. Var aflétt þegar samið var um stöðvun á þróun kjarnorkuvopna.

Erlent 26. október 2018 14:24

Hægir á vexti í Bandaríkjunum

Hagvöxtur í Bandaríkjunum var meiri á þriðja ársfjórðungi en greiningaraðilar höfðu gert ráð fyrir.

Erlent 6. október 2018 10:32

Atvinnuleysi í BNA ekki lægra síðan 1969

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna Jerome Powell sagði í vikunni að hann væri afar ánægður með stöðu efnahagslífsins.

Erlent 1. október 2018 09:56

Kanada gengur inn í nýjan NAFTA-samning

Kanada, Bandaríkin og Mexíkó hafa náð samkomulagi um nýjan fríverslunarsamning Norður-Ameríku.

Erlent 23. september 2018 18:01

Meirihluti vill Demókrata á þing

Bandarískir kjósendur líklegir til að færa Demókrötum meirihlutann í neðri deild þingsins í fyrsta sinn í átta ár.

Erlent 10. september 2018 17:33

Trump fellir gengi birgja Apple

Tíst Bandaríkjaforseta um að tæknirisinn ætti að framleiða meira í Bandaríkjunum veldur hlutabréfahruni í Asíu.

Erlent 26. júlí 2018 15:29

Vörukaup í skiptum fyrir tollaleysi

Juncker og Trump sömdu um að Evrópuríkin kaupi bandarískar vörur í skiptum fyrir að Bandaríkin leggi ekki tolla á evrópska bíla.

Erlent 12. júlí 2018 17:27

Spá lægsta atvinnuleysi í 50 ár

Hlutabréfaverð hækkaði á ný í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun vegna tollastríðs Trump í gær. Hagfræðingar spá hagvexti áfram.

Innlent 2. júlí 2018 10:30

Bandamenn Trump snúast gegn forsetanum

Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök fyrirtækja í landinu, hefur herferð gegn skaðlegri tollastefnu forseta landsins.

Erlent 19. júní 2018 10:12

Hlutabréf taka dýfu vegna tollastríðs

Yfirvofandi tollastríð Bandaríkjanna og Kína er farið að hafa áhrif á hlutabréfamarkaði víða um heim.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.