*

fimmtudagur, 20. september 2018
Erlent 10. september 2018 17:33

Trump fellir gengi birgja Apple

Tíst Bandaríkjaforseta um að tæknirisinn ætti að framleiða meira í Bandaríkjunum veldur hlutabréfahruni í Asíu.

Erlent 26. júlí 2018 15:29

Vörukaup í skiptum fyrir tollaleysi

Juncker og Trump sömdu um að Evrópuríkin kaupi bandarískar vörur í skiptum fyrir að Bandaríkin leggi ekki tolla á evrópska bíla.

Erlent 12. júlí 2018 17:27

Spá lægsta atvinnuleysi í 50 ár

Hlutabréfaverð hækkaði á ný í Bandaríkjunum í dag eftir lækkun vegna tollastríðs Trump í gær. Hagfræðingar spá hagvexti áfram.

Innlent 2. júlí 2018 10:30

Bandamenn Trump snúast gegn forsetanum

Viðskiptaráð Bandaríkjanna, stærstu samtök fyrirtækja í landinu, hefur herferð gegn skaðlegri tollastefnu forseta landsins.

Erlent 19. júní 2018 10:12

Hlutabréf taka dýfu vegna tollastríðs

Yfirvofandi tollastríð Bandaríkjanna og Kína er farið að hafa áhrif á hlutabréfamarkaði víða um heim.

Erlent 14. júní 2018 11:01

Stýrivextir hækkaðir í Bandaríkjunum

Stýrivextir í Bandaríkjunum hafa ekki verið jafn háir síðan árið 2008.

Innlent 4. júní 2018 11:07

Evrópa lokaðri en Bandaríkin

Kínverjar eiga mun auðveldara með að ferðast til Bandaríkjanna en til Evrópu með tíu ára vegabréfsáritun.

Innlent 23. maí 2018 16:54

Wow hefur fyrsta flugið til Texas

Fyrsta flug Wow air til Dallas í Texas ríki í Bandaríkjunum er í dag en um er að ræða 13. áfangastað félagsins í landinu.

Erlent 20. maí 2018 10:10

Kínverjar gáfu eftir fyrir Trump

Stjórnvöld í Kína hafa samþykkt að kaupa umtalsvert meira frá Bandaríkjunum til að tryggja viðskipti landanna.

Erlent 15. maí 2018 14:59

Hlutabréfaverð Statoil í hámarki

Hlutabréfaverð olíufyrirtækisins hefur hækkað í nýjar hæðir eftir að Trump dró Bandaríkin út úr kjarnorkusamkomulaginu.

Erlent 20. ágúst 2018 12:57

Bandaríkin hafna tillögu Tyrkja

Ríkisstjórn Donalds Trump hafnaði tillögu tyrkneskra yfirvalda um að tengja lausn bandarísks prests við sekt tyrknesks banka.

Erlent 15. júlí 2018 19:37

Boeing hefur áhyggjur af tollastríði

Forstjóri Boeing segir að tollastríð milli Bandaríkjanna og Kína gæti hækkað verð á flugvélum.

Erlent 11. júlí 2018 18:34

Trump kemur Kínverjum í uppnám

Bandaríkjaforseti hyggst hefna fyrir svartolla Kínverja með tollum sem nema meira en öllum innflutningi Kína frá Bandaríkjunum.

Erlent 26. júní 2018 18:01

Ferðabann Trump dæmt löglegt

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur staðfest að ferðabann Donald Trump sé löglegt.

Erlent 15. júní 2018 10:39

Trump ræðst til atlögu

Þessi aðgerð Trump er líkleg til að gera samskiptin milli Kína og Bandaríkjanna enn stirðari.

Innlent 12. júní 2018 08:34

Kim og Trump skrifuðu undir sátt

Leiðtogar Norður Kóreu og Bandaríkjanna hittust í nótt og skrifuðu undir samkomulag í fjórum almennt orðuðum liðum.

Erlent 28. maí 2018 18:35

Bitcoin miðlari ætlar að laða til sín stóra fjárfesta

Opnun skrifstofu í New York er partur af þessum áætlunum.

Erlent 21. maí 2018 14:55

Óvíst hvort hléið muni endast

Prófessor við Cornell háskóla í Bandaríkjunum er óviss um áhrif yfirlýsingarinnar til langs tíma litið.

Erlent 19. maí 2018 13:31

Olíuverð gæti farið í 100 dali

Olíuverð gæti hækkað á næstu mánuðum vegna ákvörðunar Bandaríkjaforseta um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran.

Erlent 20. apríl 2018 14:57

Trump lækkar olíuverð

Bandaríkjaforseti gagnrýnir OPEC fyrir óeðlilega hátt olíuverð eftir að það náði hámarki frá 2014 og hefur verðið lækkað í kjölfarið.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.