*

föstudagur, 19. október 2018
Innlent 6. september 2018 08:57

Suður-Kóreskt fyrirtæki kaupir CCP

Suður-Kóreska fyrirtækið Pearl Abyss hyggst kaupa allt hlutafé í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP fyrir um 452 milljónir bandaríkjadala.

Tölvur & tækni 18. apríl 2018 09:48

Segja Eve fanfest ekki verða á Íslandi

Frá upphafi hefur árleg hátíð spilara EVE Online tölvuleiksins frá CCP verið haldin hér á landi en nú horfir til breytinga.

Fólk 30. janúar 2018 14:59

Stefanía G. til Landsvirkjunar

Landsvirkjun hefur ráðið Stefaníu G. Halldórsdóttir sem framkvæmdastjóra markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs.

Innlent 7. desember 2017 11:57

Björgólfur byggir yfir CCP

Félag í eigu Björgólfs Thors og fleiri byggir höfuðstöðvar fyrir CCP í Vísindagörðum HÍ, en hann er einnig hluthafi í tölvufyrirtækinu.

Innlent 30. október 2017 15:15

CCP segja upp tugum starfsmanna

Breyttar áherslur tölvuleikjafyrirtækisins hafa áhrif á um 100 starfsmenn, þar af 30 hér á landi. Starfstöðinni í Atlanta verður lokað.

Innlent 29. ágúst 2017 14:45

CCP gefur út leik í sýndarveruleika

CCP gefur í dag út leikinn SPARC sem er sjötti tölvuleikur fyrirtækisins, en hann er sá fyrsti sem ekki gerist í EVE heiminum.

Innlent 19. maí 2017 13:39

VR tilnefnir fyrirtæki ársins

Fimmtán fyrirtæki tilnefnd Fyrirtæki ársins 2017 af VR, þar á meðal CCP, Johan Rönning, Nordic Visitor Iceland, S4S og TM Software.

Innlent 9. maí 2017 13:16

Engin ný námsbraut í tölvuleikjagerð

Menntamálaráðuneytinu kennt um að ekki geti orðið að námi til stúdentsprófs í samstarfi við CCP og alþjóðlega skóla.

Innlent 28. febrúar 2017 07:47

CCP gefur út leikinn Sparc

Sparc verður fyrsti leikur CCP sem gerist ekki i EVE heimnum. Leikurinn er væntanlegur síðar í ár.

Innlent 9. febrúar 2017 09:03

Starfsemi CCP á Íslandi í Vatnsmýrina

Tölvuleikjafyrirtækið CCP flytur starfsemi sína á Íslandi í Grósku, nýtt hugmyndahús sem verður hluti af Vísindagörðum Háskóla Íslands.

Innlent 28. apríl 2018 17:22

Ráðist á aðalleikjaþjón CCP

Ítrekaðar netárásir hafa verið gerðar á aðalleikjaþjónn CCP í London undanfarin sólarhring.

Innlent 14. mars 2018 19:24

Senda makann út á land

Betri helmingum forfallinna Eve spilara, sem sækja Fanfest CCP, býðst að taka þátt í makadagskrá á meðan hátíðinni stendur.

Innlent 4. janúar 2018 10:27

Kaupa starfstöð CCP í Bretlandi

Sumo Digital hefur keypt starfstöð CCP í Newcastle í Bretlandi, en fyrirtækið sérhæfir sig í sýndarveruleika.

Innlent 17. nóvember 2017 15:03

Vilja afnám þaks á endurgreiðslur

Forstjórar Össurar, CCP, Nýherja og Nox Medical hvetja nýja stjórn til að veita hærri skattaafslátt vegna nýsköpunar.

Innlent 23. september 2017 18:00

Á svipuðum stað og CCP árið 2008

Hugmyndin að Aha.is kviknaði árið 1999, fyrir hartnær 18 árum og varð að veruleika árið 2011.

Innlent 11. júní 2017 16:05

Betur má ef duga skal

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) og sérfræðingur á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins, segir grósku í íslenskum tölvuleikjaiðnaði, en að bæta megi ýmislegt.

Innlent 13. maí 2017 12:01

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í blóma

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður hefur verið í miklum blóma frá hruni. Velta og atvinnusköpun iðnaðarins hefur farið vaxandi undanfarin ár.

Innlent 18. apríl 2017 14:26

CCP hagnast um rúma tvo milljarða króna

Hagnaður CCP jókst milli ára og nam 21,4 milljónum dollara í fyrra eða því sem jafngildir 2.375 milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag.

Innlent 27. febrúar 2017 18:20

Með tekjur upp á 9 milljarða

Mikill viðsnúningur hefur orðið á rekstri tölvuleikjafyrirtækisins CCP. Árið 2016 var sannkallað metár en tekjur félagsins námu 9 milljörðum króna.

Innlent 13. janúar 2017 13:09

CCP hlýtur jafnlaunavottun VR

CCP kanna sérstaklega launajafnrétti meðal innlendra og erlendra starfsmanna fyrirtækisins sem sýndi að jafnræði er í launastefnu fyrirtækisins eftir þjóðerni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.