*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Innlent 13. maí 2017 12:01

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður í blóma

Íslenskur tölvuleikjaiðnaður hefur verið í miklum blóma frá hruni. Velta og atvinnusköpun iðnaðarins hefur farið vaxandi undanfarin ár.

Innlent 18. apríl 2017 14:26

CCP hagnast um rúma tvo milljarða króna

Hagnaður CCP jókst milli ára og nam 21,4 milljónum dollara í fyrra eða því sem jafngildir 2.375 milljónum króna miðað við gengi dagsins í dag.

Innlent 27. febrúar 2017 18:20

Með tekjur upp á 9 milljarða

Mikill viðsnúningur hefur orðið á rekstri tölvuleikjafyrirtækisins CCP. Árið 2016 var sannkallað metár en tekjur félagsins námu 9 milljörðum króna.

Innlent 13. janúar 2017 13:09

CCP hlýtur jafnlaunavottun VR

CCP kanna sérstaklega launajafnrétti meðal innlendra og erlendra starfsmanna fyrirtækisins sem sýndi að jafnræði er í launastefnu fyrirtækisins eftir þjóðerni.

Innlent 9. desember 2016 11:06

Velta fyrir sér sölu á CCP

Samkvæmt heimildum Bloomberg fréttastofunnar velta eigendur CCP fyrir sér mögulega sölu á fyrirtækinu.

Innlent 25. október 2016 15:39

Vill afnema þök á endurgreiðslur

Forstjóri CCP, Hilmar Veigar Pétursson, er ánægður með lagasetningu um málefni nýsköpunarfyrirtækja en vill frekari skref.

Innlent 5. október 2016 08:41

CCP gefur út nýjan leik fyrir Google

CCP hefur framleitt nýjan leik sérstaklega fyrir sýndarveruleikakerfi Google. Leikurinn ber heitið Gunjack 2: End of Shift.

Innlent 4. apríl 2016 14:19

95% af tekjunum erlendis frá

Tölvuleikjaiðnaðurinn skilaði ríkissjóð 6,6 milljörðum króna á árunum 2008 til 2013.

Innlent 11. mars 2016 17:52

Gunjack kemur á Oculus og Vive

Sýndarveruleikatölvuleikur CCP er mest seldi leikurinn fyrir Samsung Gear VR.

Tölvur & tækni 23. febrúar 2016 17:55

Gefa Gunjack með Gear VR

Oculus gefa sýndarveruleikatölvuleik CCP með fyrstu Samsung Galaxy S7 símunum.

Innlent 9. maí 2017 13:16

Engin ný námsbraut í tölvuleikjagerð

Menntamálaráðuneytinu kennt um að ekki geti orðið að námi til stúdentsprófs í samstarfi við CCP og alþjóðlega skóla.

Innlent 28. febrúar 2017 07:47

CCP gefur út leikinn Sparc

Sparc verður fyrsti leikur CCP sem gerist ekki i EVE heimnum. Leikurinn er væntanlegur síðar í ár.

Innlent 9. febrúar 2017 09:03

Starfsemi CCP á Íslandi í Vatnsmýrina

Tölvuleikjafyrirtækið CCP flytur starfsemi sína á Íslandi í Grósku, nýtt hugmyndahús sem verður hluti af Vísindagörðum Háskóla Íslands.

Innlent 23. desember 2016 17:53

CCP í Vatnsmýrina

Stærsta frumkvöðla- og nýsköpunarsetur landsins mun rísa í Vatnsmýrinni og mun það hýsa meðal annars höfuðstöðvar CCP.

Innlent 26. október 2016 11:59

Tæknilausnir á hugverkaþjófnaði

Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, segist hafa trú á að tæknilausnir geti tryggt eignarrétt hugverka og tekjur af þeim.

Innlent 14. október 2016 07:58

CCP gefur út EVE Playstation leiki

Leikirnir EVE Valkyrie og Gunjack eru sýndarveruleikaleikir sem koma út samhliða nýjum VR búnaði frá Sony

Fólk 2. júní 2016 12:43

Stefanía nýr framkvæmdastjóri CCP á Íslandi

Stefanía G. Halldórsdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra CCP á Íslandi. Hún hefur starfað hjá CCP frá árinu 2010.

Innlent 21. mars 2016 14:14

Nýr leikur frá CCP?

CCP kynnti nýjan sýndarveruleikatölvuleik á erlendri ráðstefnu í síðustu viku.

Innlent 25. febrúar 2016 15:39

Hagnaður CCP aldrei meiri

CCP skilaði 2,7 milljarða króna hagnaði í fyrra. Í nóvember komu nýir hluthafar inn með tæpa fjóra milljarða króna.

Erlent 25. janúar 2016 14:00

Samsung opnar sýndarveruleikastúdíó

Nú hefur tæknirisinn kóreski tekið sín fyrstu skref í sýndarmargmiðlunarframleiðslubransanum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.