*

fimmtudagur, 20. september 2018
Innlent 6. september 2018 11:40

Icelandair fær ráðgjafa við forstjóraval

Icelandair Group hefur ráðið Spencer Stuart og Capacent á Íslandi til þess að hafa umsjón með ráðningarferli á nýjum forstjóra félagsins.

Innlent 26. ágúst 2018 12:03

Lækka verðmatið um 30%

Þó Capacent hafi lækkað verðmat fyrir Icelandair Group þá er nýja matið um 30% yfir markaðsvirði félagsins.

Innlent 15. ágúst 2018 14:40

Capacent metur Marel á 328 milljarða króna

Ástæðan fyrir hærra verðmati er sögð vera stórbættur rekstur fyrirtækisins, mikill tekjuvöxtur og uppkaup félagsins á eigin bréfum.

Innlent 7. ágúst 2018 08:40

Lækka verðmat sitt á TM um 7%

Ráðgjafafyrirtækið Capacent hefur lækkað verðmat sitt á tryggingarfyrirtækinu TM um 7% og metur nú gengi hlutabréfa félagsins á 32,2 krónur per hlut.

Innlent 28. júlí 2018 12:45

Tryggingafélögin of bjartsýn

Greinandi Capacent segir afkomuviðvaranir tryggingafélaganna í takt við þróun hagkerfisins.

Innlent 5. júlí 2018 18:01

Hagar undirverðlagðir um 26%

Samkvæmt nýju verðmati frá ráðgjafafyrirtækinu Capacent eru hlutabréf í Högum undirverðlögð um 26%.

Innlent 5. maí 2018 10:20

Meta Heimavelli yfir útboðsgengi

Capacent metur eigið fé Heimavalla á 1,74 krónur á hlut sem er allt að 26% yfir útboðsgengi félagsins.

Innlent 20. mars 2018 08:17

Leigutekjurnar skila 130 milljónum

Capacent segir að hreinar leigutekjur Skeljungs af verslunarhúsnæði sýni hve litlu sé eftir að slægjast í rekstri smáverslana.

Innlent 15. febrúar 2018 11:52

Icelandair enn vanmetið á markaði

Tekjur Icelandair Group á síðasta ári voru umfram væntingar, en kostnaðarhlutfall var óhagstætt.

Innlent 9. janúar 2018 13:45

Spá því að verðbólga haldist í 1,9%

Capacent spáir um 0,52% lækkun vísitölu neysluverðs í janúar en nú togast á gjaldskrárhækkanir og janúarútsölur.

Innlent 2. september 2018 15:04

Meta Icelandair 50% yfir markaðsgengi

Capacent telur virði Icelandair 50% verðmætara en núverandi markaðsgengi félagsins segir til um.

Innlent 20. ágúst 2018 09:15

Íslenskt bankakerfi eitt það minnsta í Evrópu

Árið 2017 námu eignir viðskiptabanka og sparisjóða 136% af vergri landsframleiðslu og er staðan nú orðin sú að íslenskt bankakerfi er orðið eitt það minnsta í Evrópu.

Innlent 9. ágúst 2018 05:25

Meta HB Granda 27% undir markaðsvirði

Capacent ráðgjöf metur virði HB Granda um 17 milljörðum undir markaðsvirði félagsins. Hlutabréfaverð félagsins er of hátt fyrir almenna fjárfesta eða hlutlausa minnihlutaeigendur að mati greinanda.

Innlent 29. júlí 2018 14:02

Þrír stórbrunar á versta tíma

Hátindur efnahagssveiflunnar er erfiðasti tíminn í vátryggingarekstri að mati greinenda segir Snorri Jakobsson.

Innlent 6. júlí 2018 08:16

Sjóvá undirverðlagt um 28%

Capacent verðmetur tryggingafélagið Sjóvá á 28,9 milljarða króna sem er 28 prósent yfir markaðsvirði.

Innlent 25. júní 2018 17:00

Spá 2,4% verðbólgu

Capacent hefur sent frá sér verðbólguspá og spá því að vísitalaneysluverðs muni hækka um 0,41% í júní.

Fólk 1. apríl 2018 19:01

Stjarnan kom ein til greina

Einar Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Galup, hefur hafið störf sem rekstrarstjóri MS.

Innlent 22. febrúar 2018 12:39

Telja bréf Marel verulega vanmetin

Capacent verðmetur Marel á 458 krónur á hlut eða tæplega 25% yfir markaðsgengi félagsins.

Innlent 8. febrúar 2018 11:07

Virði Arion metið á 194 milljarða

Samkvæmt nýju verðmati Capacent er virði bankans meira en tilboð til lífeyrissjóða hljóðaði upp á.

Innlent 11. desember 2017 10:55

Capacent spáir týpískum jólum

Greiningardeild Capacent spáir því að verðbólga muni hækka um 0,27% sem er meðaltalshækkun síðustu ára.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.