*

laugardagur, 20. október 2018
Innlent 17. október 2018 15:40

Fjarðarkaup tekur toppsætið af Costco

Fjarðarkaup er efst í meðmælavísitölu MMR. Dregið hefur úr því að viðskiptavinir Costco mæli með fyrirtækinu.

Innlent 3. september 2018 15:10

Costco seldi fyrir 86 milljónir á dag

Íslendingar keyptu í Costco fyrir 8,7 milljarða króna fyrstu hundrað dagana frá opnun verslunar félagsins í Kauptúni í fyrra.

Leiðarar 8. júní 2018 11:19

Engar tilviljanir hjá Costco

Stjórnendur Costco eru sniðugir því tveimur mánuðum áður en fyrstu meðlimakortin runnu út buðu þeir viðskiptavinum sínum að endurnýja þau við kassann.

Innlent 29. maí 2018 10:43

Costco aftur ódýrast í eldsneyti

Bensínstöð Costco í Kauptúni er einni krónu ódýrari en stöð Atlantsolíu við Kaplakrika sem tilkynnti um ódýrasta verðið.

Innlent 24. maí 2018 11:38

Vanmátu Costco-æðið

„Að vissu leyti hefur Costco skilað meiri kjarabótum fyrir almenning en margir kjarasamningar í gegnum tíðina.“

Innlent 1. maí 2018 11:11

Ætla að vera ódýrari en Costco

Atlantsolía segir að nú sé hægt, án meðlimagjalds, að njóta lægsta eldsneytisverðsins, 182,9 krónur, á einni af þeirra stöðvum.

Innlent 22. mars 2018 08:58

Costco eykur innflutning með flugi

Ástæða verðhækkana í vöruhúsi fyrirtækisins m.a. sögð kostnaður við aukalager fyrir vinsælustu vörurnar.

Innlent 19. febrúar 2018 11:47

Um 71% Íslendinga með aðild að Costco

Um 6% ætla ekki að endurnýja. Fæstir Framsóknarmenn en flestir stuðningsmenn Miðflokksins eru með aðild.

Innlent 2. febrúar 2018 15:33

Myndasíða: Íslenska ánægjuvogin

Nova, Sjóvá, ÁTVR, Krónan, HS Orka, Byko og Costco voru meðal þeirra fyrirtækja sem fengu viðurkenningu á Grand hótel.

Innlent 25. janúar 2018 13:19

Costco eykur innflutning á pappír

Innflutningur á salernispappír frá Bretlandi hefur aukist um tæplega 750 tonn eða 61% frá því í maí á síðasta ári.

Innlent 6. september 2018 14:30

Segir stöðu Costco ekki koma á óvart

Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Verslanagreiningar, segir athyglisvert að fyrirtækið hafi ekki enn hafið markaðsstarf.

Innlent 27. ágúst 2018 08:25

Jólin komin í Costco

Verslunin Costco er komin með jólaskraut og ýmsan annan jólavarning í hillur sínar.

Innlent 7. júní 2018 06:33

85% ætla að endurnýja Costco-kortin

Ný könnun sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið sýnir að Costco er að festa sig í sessi.

Innlent 26. maí 2018 11:09

Costco með 10% markaðshlutdeild?

Vöruhús og bensínstöð Costco í Kauptúni gæti verið að velta álíka miklu og allar verslanir Krónunnar á öllu landinu.

Innlent 17. maí 2018 19:11

Bensínlítrinn hækkað um 12 krónur

Bensínverð hefur hækkað töluvert á undanförnum vikum en þó minnst hjá Costco þar sem lítrinn hefur hækkað um 4 krónur.

Innlent 28. apríl 2018 11:09

Óttinn við Costco að dvína?

Samrunar N1 og Festis og Haga og Olís hafa gengið hægar en fyrirtækin ráðgerðu í upphafi.

Innlent 19. mars 2018 11:02

Mjólkin hækkaði um 18% í Costco

Í Bónus og Costco hækkaði verð á 8 vörum, en 3 vörur lækkuðu í Bónus og 4 í Costco frá því í nóvember.

Innlent 19. febrúar 2018 10:43

Neikvæðni í kjölfar komu Costco og H&M

Framkvæmdastjóri SVÞ segir ástæðu lítils trausts til íslenskrar verslunar vera neikvæð umræða m.a. í stjórnmálunum.

Innlent 26. janúar 2018 13:23

Costco hæst og Costco lægst

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar en og veitt voru verðlaun á fimm mörkuðum.

Innlent 19. janúar 2018 15:43

Kaupin á Festi stærsta áskorunin

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, segir samkeppnina við Costco hafa verið lærdómsríka.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.