*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Innlent 7. október 2017 19:45

„Ráðningar eru að breytast“

Kristján Kristjánsson hefur sett á stofn fyrirtækið 50skills. Fyrirtækið þróar hugbúnað sem býður fyrirtækjum upp á brautryðjandi lausnir sem snúa að ráðningum.

Innlent 24. september 2016 19:45

Hugbúnaðarjötnar

Fimm vinir sem útskrifuðust nýlega úr Háskólanum í Reykjavík tóku þá ákvörðun að stofna hugbúnaðarfyrirtækið Brimi Software saman.

Innlent 28. maí 2016 19:45

Kröfur í búið námu 120 milljónum

Lýstar kröfur í þrotabú OSN Eignarhaldsfélags ehf. námu 120,4 milljónum króna en engar eignir fundust upp í kröfurnar.

Innlent 14. maí 2016 19:30

Skiptum lokið á þrotabúi Vélvals

372 milljóna króna kröfur voru gerðar í þrotabú fyrirtækisins Vélvals ehf. en engar eignir fundust í búinu.

Innlent 25. apríl 2016 18:45

17 milljarða kröfur í gjaldþrot

Kröfur í þrotabú BG Fasteigna námu hátt í 17 milljarða króna, en meðal annars keypti það fasteignina utan um Madame Tussaud.

Innlent 12. mars 2016 19:35

Átta vikna meðferð á internetinu

Góð líðan ehf. er sprotafyrirtæki sem vill bjóða skjólstæðingum sínum hugræna atferlismeðferð á internetinu.

Innlent 20. febrúar 2016 19:35

Aukin skilvirkni með rafrænum undirskriftum

Félagið SignWise þróar hugbúnað og verkferla til þess að gera rafrænar undirskriftir og skilríki að veruleika í nákominni framtíð.

Innlent 23. janúar 2016 19:35

Brúa bilið milli skólakerfanna

Fyrirtækið Nemar ehf. stefnir að því að hjálpa nýnemum í háskólakerfinu að laga sig að kennsluháttum þess.

Innlent 5. desember 2015 19:35

Huldufólk í Hellisgerði

Hjónin Lárus og Ragnhildur reka hlutafélagið Álfagarðinn, sem býður upp á gönguferðir um heimili huldufólks í Hellisgerði.

Innlent 5. nóvember 2016 19:45

Frost hjá Frostrósum

Frostroses Entertainment, sem hélt utan um rekstur Frostrósatónleikanna, hefur formlega verið úrskurðað gjaldþrota.

Innlent 11. júní 2016 17:03

Töpuðu máli gegn Frjálsa

Skiptum á Sandhóli ehf. er lokið. Fyrri eigendur félagsins lögsóttu Frjálsa fjárfestingarbankann vegna ólögmæts láns í erlendri mynt, en töpuðu málinu.

Innlent 21. maí 2016 19:45

Kaffihúsið á horninu

Hörður Jóhannesson og Björn Arnar Hauksson hafa stofnað fyrirtækið Laugalækur ehf., en það mun halda utan um rekstur kaffihúss og gistiheimilis.

Innlent 7. maí 2016 19:35

Samningar vandkvæðum bundnir

Skiptum er nú lokið á félaginu Byggingahúsið, en 237 milljóna króna kröfur voru gerðar í þrotabúið. Ekkert fékkst upp í kröfurnar.

Innlent 10. apríl 2016 18:05

Ferðaþjónusta blómstrar

Heil ellefu félög í ferðaþjónustu voru nýskráð á landsbyggðinni í vikunni. Mikil uppbygging hefur orðið í geiranum.

Innlent 5. mars 2016 19:35

Nýsköpun og náttúrukapítalismi

Sprotafyrirtækið Spor í sandinn hyggst reisa sjálfbærar gróðurhvelfingar í nábýli við neytendur

Innlent 30. janúar 2016 19:35

Brugg á Breiðdalsvík

Saman stofnuðu Elís Pétur Elísson og Daði Hrafnkelsson fyrirtækið Hið austfirska bruggfélag ehf.

Innlent 12. desember 2015 19:35

Átök, afrek og blaðaútgáfa

Félag var stofnað um tímaritið Átök og afrek nú á dögunum, en bræðurnir Pétur Marel og Árni Freyr sjá um ritstjórn og útgáfu þess.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.