*

þriðjudagur, 19. júní 2018
Erlent 26. mars 2017 12:25

Óeðlilegt ástand

Lágir vextir á Norðurlöndunum er ekki eðlilegt ástand og fyrr eða síðar munu vextir hækka. Þá gætu norræn heimili lent í skuldavanda ekki ósvipuðum þeim sem Ísland upplifði eftir hrun viðskiptabankanna.

Innlent 15. mars 2017 18:24

Losa um viðskipti með bréf Össurar

Íslendingar geta átt viðskipti með bréf Össurar í Danmörku. Jafnframt geta fjárfestar fært hlutabréf sín á milli danska markaðarins og þess íslenska án takmarkana.

Innlent 12. febrúar 2017 18:02

Hótaði að reka mig

Nýráðinn framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Ásta Sigríður Fjeldsted, hefur starfað víða um heim fyrir McKinsey og & Co, IBM og Össur.

Innlent 14. desember 2016 16:27

Ísland komið upp fyrir Danmörku

Ísland er nú með næstöflugustu fjarskiptainnviði í heims og þá öflugustu í Evrópu samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

Erlent 21. nóvember 2016 08:08

Uber bannað í Danmörku

Hæstiréttur landsins staðfestir dóm gegn bílstjórum Uber vegna brota á skattalögum.

Innlent 12. október 2016 14:23

Íslensk heimili skulda næstminnst

Í samanburði við önnur Norðurlönd eru skuldir íslenskra heimila orðin næstlægst, en lengst af voru þær næsthæstar.

Erlent 7. september 2016 17:40

Danir kaupa panamaskjöl

Dönsk yfirvöld ætla að kaupa gögn sem tengjast panamalekanum fyrir ríflega 156 milljónir króna. Gögnin gætu varpað ljósi á starfsemi 600 Dana.

Erlent 7. júlí 2016 11:26

Danmörk og Svíþjóð í Twitter-stríði

Opinberar Twitter-síður Danmerkur og Svíþjóðar skjóta hvor á aðra.

Erlent 12. júní 2016 15:45

Trúir á fastgengi dönsku krónunnar

Framkvæmdastjóri stærsta lífeyrissjóðs Danmerkur hefur ekki trú á að fastgengi dönsku krónunnar falli þrátt fyrir mikið innstreymi fjármagns.

Erlent 21. maí 2016 10:10

Eitthvað er rotið í Danaveldi

Hagvöxtur í Danmörku hefur aukist undanfarið en þörf er á umbótum á húsnæðis- og bótakerfinu samkvæmt OECD.

Erlent 25. mars 2017 12:01

Tálsýnin á norrænum fasteignamarkaði

Því fer fjarri að Íslendingar búi endilega við betri kjör á norrænum fasteignamarkaði til skamms eða lengri tíma heldur en hér á landi.

Innlent 1. mars 2017 14:14

Eftirlaunaaldurinn hækkaður enn frekar

Dönsk stjórnvöld hyggjast hækka eftirlaunaaldurinn um hálft ár og draga úr styrkjum til námsmanna til að fá fleira fólk á vinnumarkað.

Innlent 2. febrúar 2017 10:10

Lego stækkar við sig

Á sama tíma og Bretland þarf að vinna úr úrsögn sinni út úr Evrópusambandinu bætir Lego við starfsemi sýna í landinu.

Erlent 29. nóvember 2016 13:45

Efasemdarmaður nýr utanríkisráðherra

Anders Samuelsen er nýr utanríkisráðherra Danmerkur en hann er þekktur efasemdarmaður um aukinn Evrópusamruna.

Innlent 4. nóvember 2016 13:45

Íslenskt skyr sigrar skyrið frá Arla

Íslenskt skyr og mjólkurvörur frá MS sigraði í sérstökum skyrflokki fjórða árið í röð í keppni matvælaframleiðanda í Danmörku.

Erlent 22. september 2016 09:11

Breytingar hjá A.P. Moeller-Maersk

Fyrirtækinu verður skipt upp í tvær einingar. Annars vegar í flutningafyrirtæki og hins vegar í orkufyrirtæki.

Innlent 28. júlí 2016 12:02

Landsmönnum fjölgar um 1.760 íbúa

Á öðrum ársfjórðungi urðu landsmenn 336.060 og fluttu 1.870 erlendir ríkisborgarar til landsins á tímabilinu.

Erlent 23. júní 2016 13:10

Skou nýr framkvæmdastjóri Maersk

Søren Skou hefur verið skipaður framkvæmdastjóri danska skiparisans AP Maersk.

Innlent 4. júní 2016 10:25

Mismunandi áhrif kreppunnar

Talsverður munur var á áhrifum bankakreppunnar á íslenskum bönkum og dönskum bönkum.

Innlent 1. apríl 2016 13:53

TVG-Zimsen fljúga fyrir Grænland

Öll flugfrakt milli Danmerkur og Grænlands er nú í höndum TVG-Zimsen, en fyrirtækið mun starfa með Royal Arctic Line.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.