*

fimmtudagur, 18. október 2018
Erlent 17. október 2018 08:34

Trump ítrekar gagnrýni á seðlabankann

Donald Trump segir seðlabankann sína „helstu ógn“ og segist ekki ánægður með störf seðlabankastjóra.

Erlent 6. október 2018 10:32

Atvinnuleysi í BNA ekki lægra síðan 1969

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna Jerome Powell sagði í vikunni að hann væri afar ánægður með stöðu efnahagslífsins.

Erlent 22. september 2018 18:42

Kínverjar hætta við opinbera heimsókn

Stjórnvöld í Kína hafa hætt við frekari viðræður við bandarísk stjórnvöld vegna síharðnandi tollastríðs ríkjanna.

Erlent 15. september 2018 20:38

Manafort samvinnuþýður

Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donalds Trump, hefur lýst yfir sekt sinni í dómsmáli gegn honum.

Innlent 29. ágúst 2018 14:22

Hagvöxtur í BNA jókst umfram væntingar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti að umræddur viðsnúningur væri „sögulega mikilvægur.“ Sagði hann jafnframt að vöxtur hagkerfisins væri afar sjálfbær.

Erlent 21. ágúst 2018 10:39

Trump ósáttur við stýrivaxtahækkun

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tilkynnti í gær að hann væri „ekki sáttur“ við þá ákvörðun Seðlabanka landsins að hækka stýrivexti.

Erlent 17. ágúst 2018 16:50

Trump vill slaka á uppgjörskröfum

Donald Trump talaði fyrir því í tísti í dag að afnema fjórðungsuppgjörsskyldu skráðra félaga, og beindi því til SEC að skoða málið.

Neðanmáls 28. júlí 2018 08:05

Neðanmáls: Trump í fílabeinsturni

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.

Erlent 20. júlí 2018 15:20

Merkel varar við tollastríði

Merkel varar við afleiðingum tollastríðs. Trump segist reiðubúinn til að leggja verndartolla á 500 milljarða dollara innflutning.

Erlent 18. júlí 2018 11:48

Trump segist hafa mismælt sig

Donald Trump segist nú samþykkja þá niðurstöðu rannsakenda að Rússland hafi haft afskipti af forsetakosningunum 2016.

Erlent 10. október 2018 17:00

Segir engan í heiminum hæfari en dóttir sín

Donald Trump, lét hafa það eftir sér að enginn í heiminum sé hæfari en dóttir sín, Ivanka Trump, til að taka við af Nikki Haley.

Erlent 23. september 2018 18:01

Meirihluti vill Demókrata á þing

Bandarískir kjósendur líklegir til að færa Demókrötum meirihlutann í neðri deild þingsins í fyrsta sinn í átta ár.

Erlent 21. september 2018 10:56

Ræddu afskipti af leitarniðurstöðum

Starfsmenn Google ræddu afskipti af leitarniðurstöðum í kjölfar farbanns Donalds Trump í fyrra.

Erlent 31. ágúst 2018 10:59

Trump hótar að draga BNA úr WTO

Trump sagði nýverið að samningur landsins við Alþjóðaviðskiptastofnunina væri „allra versti samingur sem gerður hafi verið.“

Erlent 27. ágúst 2018 17:40

Trump tilkynnir „ótrúlegan“ samning

Donald Trump tilkynnti í dag „ótrúlegan“ viðskiptasamning við Mexíkó. Ekkert hefur þó verið formfest enn og lítið var um smáatriði.

Erlent 20. ágúst 2018 12:57

Bandaríkin hafna tillögu Tyrkja

Ríkisstjórn Donalds Trump hafnaði tillögu tyrkneskra yfirvalda um að tengja lausn bandarísks prests við sekt tyrknesks banka.

Erlent 31. júlí 2018 14:42

Kosningastjóri Trump fyrir rétt

Paul Manafort, kosningastjóri Trump 2016, hefur verið formlega ákærður fyrir skatt- og bankasvik af Robert Mueller.

Innlent 21. júlí 2018 13:44

Kæruleysi RÚV

Tvær fréttir á RÚV vöktu athygli fyrst og fremst fyrir hve litlar þær voru með endaslepptri umfjöllun.

Erlent 20. júlí 2018 10:24

Trump óánægður með seðlabankann

Donald Trump lýsti yfir óánægju með stýrivaxtahækkanir í gær, og braut þar með langa hefð afskiptaleysis forseta af peningastefnu.

Erlent 17. júlí 2018 20:28

Líkir Trump-Pútín fundi við Pearl Harbor

Jill Wine-Banks, saksóknari í Watergate-málinu, líkti framkomu Trump meðal annars við Pearl Harbor-árásina og Kristalsnóttina.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.