*

þriðjudagur, 14. ágúst 2018
Erlent 9. maí 2017 22:27

Trump rekur yfirmann FBI

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur rekið forstjóra Alríkislögreglunnar, James Comey, úr embætti.

Innlent 1. maí 2017 14:56

Segir yfirskrift fundarins minna á Trump

Oddný Harðardóttir sér líkindi milli yfirskriftar baráttufundar á 1. maí og slagorðs Donald Trump.

Erlent 24. apríl 2017 19:10

Vill 15% fyrirtækjaskatt

Donald Trump vill lækka fyrirtækjaskatta í Bandaríkjunum niður í 15%.

Erlent 12. apríl 2017 16:23

Hagfræðingar mæla innflytjendum bót

1.470 hagfræðingar hafa skrifað bréf sem meðal annars er stílað á Donald Trump þar sem þeir útskýra jákvæð áhrif innflytjenda á bandarískan efnahag.

Erlent 7. apríl 2017 08:09

Pútín segir árás skaða samskipti

Pútín Rússlandsforseti segir árásina sem Donald Trump Bandaríkjaforseti lét gera á sýrlenskan flugvöll skaða samskipti landanna.

Innlent 27. mars 2017 17:48

Austurrískir hagfræðingar til Íslands

Um næstu helgi verður ráðstefna á vegum hugveitu af austurríska skólanum í hagfræði um áhrif Brexit og Trump á fríverslun í heiminum.

Erlent 16. mars 2017 14:55

Twitter reikningur McDonald's ræðst á Trump

Átt var við Twitter aðgang McDonald's og tíst var: „Donald Trump, þú ert viðbjóðsleg afsökun forseta og við myndum elska það að fá Barack Obama aftur, auk þess ertu með pínulitar hendur.“

Erlent 10. mars 2017 16:37

Auknar líkur á stýrivaxtahækkun

Með meiri fjölgun starfa í Bandaríkjunum í febrúar en væntingar voru um hafa líkurnar á stýrivaxtahækkun hækkað mikið.

Innlent 4. mars 2017 12:33

Trump sakar Obama um að hafa hlerað sig

Donald Trump er með alvarlegar ásakanir í garð forvera síns á Twitter.

Innlent 1. mars 2017 15:13

Dow Jones yfir 21 þúsund stig

Dow Jones vísitalan fór í morgun yfir 21 þúsund stiga markið, 35 viðskiptadögum eftir að það fór yfir 20 þúsund stig.

Innlent 9. maí 2017 16:00

Skoða aðskilnað í bankastarfsemi

Trump tekur undir hugmyndir um að aðskilja einkabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi í Bandaríkjunum.

Erlent 27. apríl 2017 08:30

Bíða með að ganga úr NAFTA

Leiðtogar Kanada, Bandaríkjanna og Mexíkó samþykktu að endurskoða NAFTA samninginn að undirlagi Trump.

Erlent 22. apríl 2017 14:00

Trump boðar umfangsmiklar skattalækkanir

Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, boðar mestu skattalækkanir sögunnar, að eigin sögn.

Erlent 10. apríl 2017 12:04

Fá 100 daga til samninga um fríverslun

Niðurstaða fundar forseta Bandaríkjanna og Kína er að reyna að ná fríverslunarsamningi milli landanna.

Innlent 1. apríl 2017 09:01

Trump & traustið

Traust á bandarískum fjölmiðlum hefur sveiflast á síðustu áratugum. Traustið er einnig mismikið eftir aldri.

Erlent 22. mars 2017 08:19

Hækkunartímabil Trump lokið

Hlutabréf, einna mest í Goldman Sachs, lækkuðu á ný í Bandaríkjunum eftir sögulega langa uppsveiflu í kjölfar kosningasigurs Donald Trump.

Innlent 11. mars 2017 14:44

Efasemdir um fjölmiðla

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki einn um það þar í landi að hirða lítt um fjölmiðla eða hlutverk þeirra við að halda valdhöfum við efnið.

Innlent 5. mars 2017 11:17

Verð á áli rýkur upp

Á meðal þess sem gæti haft áhrif er mál Bandaríkjanna gegn Kína og áhersla Donald Trump á iðnaðarframleiðslu.

Erlent 1. mars 2017 20:59

Selur Trump Rolls-Royce?

Dýrustu lúxusbílarnir hafa selst eins og heitar lummur frá því að Donald Trump var kjörinn Bandaríkjaforseti.

Erlent 28. febrúar 2017 08:11

Trump vill auka hernaðarútgjöld

Donald J. Trump, forseti Bandaríkjanna, vill auka hernaðarútgjöld um allt að 10% til að halda Bandaríkjamönnum öruggum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.