*

föstudagur, 19. október 2018
Innlent 17. október 2018 16:08

Rauður dagur í Kauphöllinni

Mest lækkun var á verði á hlutabréfum í Sýn en lækkunin nam 3,06% í 196 milljóna króna viðskiptum.

Innlent 20. september 2018 12:47

Óánægja meðal hluthafa við útrás Eikar

Óánægja er meðal margra af stærstu hluthöfum Eikar vegna áforma um að fjárfesta í lagerhúsnæði í Bretlandi.

Innlent 6. september 2018 13:15

Stjórnarmaður kaupir í Eik

Frosti Bergsson, stjórnarmaður í Eik, hefur keypt hlutabréf í félaginu fyrir tæpar 5 milljónir króna.

Innlent 27. ágúst 2018 16:34

Eik lækkaði um 3,5%

Verð á hlutabréfum í Eik lækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,5% í 117 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 17. ágúst 2018 11:01

Fasteignafélög hækka eftir uppgjör Regins

Reginn hefur hækkað um rúm 5% í dag, Reitir um 3,4% og Eik um 2,6%, eftir birtingu jákvæðs árshlutauppgjörs Regins í gær.

Fólk 20. júní 2018 14:40

Guðbjartur ráðinn framkvæmdastjóri hjá Eik

Guðbjartur Magnússon hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra framkvæmdasviðs Eikar fasteignafélags hf.

Innlent 17. maí 2018 17:15

Hagar halda áfram að hækka

Mest hækkun var hjá N1 en bréf fyrirtækisins hækkuðu um 1,57% í dag.

Innlent 25. apríl 2018 12:00

Tap á hótelinu í Eimskipahúsinu

Viðsnúningur af rekstri Hótel 1919 í miðborg Reykjavíkur nam 47 milljónum króna árið 2017 og var tapið 9 milljónir.

Innlent 17. apríl 2018 08:52

Hálfs milljarðs viðskipti með bréf Eikar

Origo eitt þriggja félaga sem lækkuðu í viðskiptum gærdagsins, sem námu 6 milljónum sama dag og það sendi afkomuviðvörun.

Innlent 4. apríl 2018 16:42

Síminn lækkaði um 2,24%

Einungis þrjú félög hækkuðu í virði í kauphöllinni, en mikil viðskipti voru með fasteignafélögin sem lækkuðu.

Innlent 11. október 2018 08:20

Eik fellur frá fyrirhugaðri fjárfestingu

Stjórn Eikar, fasteignafélags, hefur ákveðið að falla frá fjárfestingu í breska framtakssjóðnum NW1 UK Logistics LP.

Innlent 14. september 2018 17:05

Icelandair lækkaði um tæp 4%

Reginn og Eik hækkuðu mest í viðskiptum í kauphöllinni í dag.

Innlent 30. ágúst 2018 17:19

Matsbreyting snýr hagnaði Eikar í tap

Hóflegur vöxtur var á tekjum og hagnaði Eikar fyrir matsbreytingu, en hún var neikvæð um 498 milljónir og því 149 milljóna tap á rekstrinum.

Innlent 25. ágúst 2018 08:50

Eik stofnar 7,8 milljarða framtakssjóð

Markmið sjóðsins er að nýta þær breytingar sem eru að eiga sér stað í verslun á heimsvísu.

Innlent 28. júní 2018 16:03

Rauður dagur í kauphöllinni

Hlutabréfaverð í Eik lækkaði mest í viðskiptum dagsins eða um 3,65% í 159 milljóna króna viðskiptum.

Innlent 15. júní 2018 13:50

Sandra framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Sandra Hlíf Ocares hefur verið ráðin í nýtt starf framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Eikar fasteignafélags hf.

Fólk 15. maí 2018 13:01

Pálína hættir framkvæmdastjórn hjá Eik

Framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Eikar fasteignafélags, Pálína Gísladóttir, sem var ráðin síðasta sumar, hefur sagt upp.

Innlent 17. apríl 2018 16:45

Lækkun Origo nam 11,5%

Gengi bréfa Origo, N1 og Haga lækkuðu mikið í kauphöllinni í dag, meðan bréf Eikar, HB Granda og VÍS hækkuðu nokkuð.

Innlent 13. apríl 2018 08:29

Icelandair hækkaði um 2,86%

Einungis tvö félög lækkuðu í virði í kauphöll Nasdaq Iceland í gær, og hækkaði Úrvalsvísitalan um 1,21%.

Innlent 27. mars 2018 16:34

Tryggingafélög hækka mest

Gengi Sjóvá og TM hækkaði mest í kauphöllinni í dag, en VÍS var ekki langt á undan. Tvö fasteignafélög lækkuðu svo mest.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.